Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 73)

Fyrirsagnalisti

12. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði

IÐAN fræðslusetur og Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins ætla að standa fyrir fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði á næstu vikum.

12. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Um 250 spjaldtölvur til nemenda frá SART og RSÍ

SART og RSÍ afhenda um 250 spjaldtölvur til nemenda í raf- og rafeindavirkjun.

12. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Brýnt að sveitarfélög ráðist í innviðaframkvæmdir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fjármálaráðstefnu Sambands sveitarfélaga í morgun. 

12. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur FVH og SI um fasteignamarkaðinn

Er fasteignamarkaðurinn í jafnvægi? er yfirskrift hádegisverðarfundar sem Félag viðskipta- og hagfræðinga heldur í samstarfi við Samtök iðnaðarins

11. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Vegamálastjóri á fundi Mannvirkis

Forstjóri Vegagerðarinnar var gestur á félagsfundi Mannvirkis – félags verktaka. 

11. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Kynning á starfsemi SAMARK

Samtök arkitektasstofa, SAMARK, hélt opinn félagsfund þar sem starfsemi félagsins var kynnt.

10. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórn FLR endurkjörin

Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var haldinn 5. október síðastliðinn.

8. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Íslenskt mannvirki fær alþjóðlega viðurkenningu

Landslag hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegu Rosa Barba Landscape Prize. 

5. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Meistarafélag húsasmiða fordæmir viðskiptahætti

Jón Sigurðsson, formaður Meistarafélags húsasmiða, segir félagið fordæma viðskiptahætti eins og komu fram í Kveik.

5. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Útgjöld til vegakerfisins of lág

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Viðskiptablaðinu að útgjöld  til vegakerfisins séu of lág. 

3. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Einfaldara regluverk greiðir fyrir hraðari uppbyggingu

Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, segir í frétt RÚV að með einfaldara regluverki sé hægt að greiða fyrir hraðari uppbyggingu og lækka verð. 

3. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Aukið framboð á fullbúnum íbúðum framundan

Morgunblaðið í dag flutti fréttir af nýrri talningu SI þar sem kemur fram að íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 18% frá því í mars.

3. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Kynningarfundur um Samtök arkitektastofa og SI

SAMARK og SI standa fyrir kynningarfundi um þjónustu samtakanna í hádeginu miðvikudaginn 10. október. 

3. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : 4.845 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu

Ný íbúðatalning Samtaka iðnaðarins sýnir að í byggingu er nú 4.845 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu.

2. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar með vísindaferð í nýja stúdentagarða

Yngri ráðgjafar sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga efna til vísindaferðar þar sem farið verður á verkstað og Stúdentagarðarnir við Sæmundargötu 21 skoðaðir.

2. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI gera athugasemdir við útboð Landsbankans

Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að Samtök iðnaðarins hafi gert athugasemdir og kvartað yfir því að Landsbankinn hafi ekki tilgreint niðurstöðu útboðs. 

25. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Norskir byggingaverktakar heimsækja Ísland

Starfsmenn Samtaka byggingaverktaka í Noregi, EBA, ásamt fulltrúum aðildarfyrirtækja samtakanna, heimsóttu Ísland fyrir skömmu.

21. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Jarðvinnuverktakar mikilvægir í uppbyggingu innviða

Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, er í viðtali í sérblaði um vinnuvélar sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

20. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn í Blikksmiðju Guðmundar

Starfsmenn SI heimsóttu Blikksmiðju Guðmundur á Akranesi í morgun. 

18. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ræddu bygginga- og mannvirkjagerð á Norðurlöndum

Hagfræðingar hagsmunasamtaka bygginga- og mannvirkjagreinarinnar á Norðurlöndunum hittust í Árósum í Danmörk í síðustu viku.

Síða 73 af 84