Fréttasafn (Síða 73)
Fyrirsagnalisti
Fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði
IÐAN fræðslusetur og Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins ætla að standa fyrir fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði á næstu vikum.
Um 250 spjaldtölvur til nemenda frá SART og RSÍ
SART og RSÍ afhenda um 250 spjaldtölvur til nemenda í raf- og rafeindavirkjun.
Brýnt að sveitarfélög ráðist í innviðaframkvæmdir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fjármálaráðstefnu Sambands sveitarfélaga í morgun.
Fundur FVH og SI um fasteignamarkaðinn
Er fasteignamarkaðurinn í jafnvægi? er yfirskrift hádegisverðarfundar sem Félag viðskipta- og hagfræðinga heldur í samstarfi við Samtök iðnaðarins
Vegamálastjóri á fundi Mannvirkis
Forstjóri Vegagerðarinnar var gestur á félagsfundi Mannvirkis – félags verktaka.
Kynning á starfsemi SAMARK
Samtök arkitektasstofa, SAMARK, hélt opinn félagsfund þar sem starfsemi félagsins var kynnt.
Stjórn FLR endurkjörin
Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var haldinn 5. október síðastliðinn.
Íslenskt mannvirki fær alþjóðlega viðurkenningu
Landslag hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegu Rosa Barba Landscape Prize.
Meistarafélag húsasmiða fordæmir viðskiptahætti
Jón Sigurðsson, formaður Meistarafélags húsasmiða, segir félagið fordæma viðskiptahætti eins og komu fram í Kveik.
Útgjöld til vegakerfisins of lág
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Viðskiptablaðinu að útgjöld til vegakerfisins séu of lág.
Einfaldara regluverk greiðir fyrir hraðari uppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, segir í frétt RÚV að með einfaldara regluverki sé hægt að greiða fyrir hraðari uppbyggingu og lækka verð.
Aukið framboð á fullbúnum íbúðum framundan
Morgunblaðið í dag flutti fréttir af nýrri talningu SI þar sem kemur fram að íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 18% frá því í mars.
Kynningarfundur um Samtök arkitektastofa og SI
SAMARK og SI standa fyrir kynningarfundi um þjónustu samtakanna í hádeginu miðvikudaginn 10. október.
4.845 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu
Ný íbúðatalning Samtaka iðnaðarins sýnir að í byggingu er nú 4.845 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu.
Yngri ráðgjafar með vísindaferð í nýja stúdentagarða
Yngri ráðgjafar sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga efna til vísindaferðar þar sem farið verður á verkstað og Stúdentagarðarnir við Sæmundargötu 21 skoðaðir.
SI gera athugasemdir við útboð Landsbankans
Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að Samtök iðnaðarins hafi gert athugasemdir og kvartað yfir því að Landsbankinn hafi ekki tilgreint niðurstöðu útboðs.
Norskir byggingaverktakar heimsækja Ísland
Starfsmenn Samtaka byggingaverktaka í Noregi, EBA, ásamt fulltrúum aðildarfyrirtækja samtakanna, heimsóttu Ísland fyrir skömmu.
Jarðvinnuverktakar mikilvægir í uppbyggingu innviða
Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, er í viðtali í sérblaði um vinnuvélar sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Heimsókn í Blikksmiðju Guðmundar
Starfsmenn SI heimsóttu Blikksmiðju Guðmundur á Akranesi í morgun.
Ræddu bygginga- og mannvirkjagerð á Norðurlöndum
Hagfræðingar hagsmunasamtaka bygginga- og mannvirkjagreinarinnar á Norðurlöndunum hittust í Árósum í Danmörk í síðustu viku.
