Fréttasafn (Síða 72)
Fyrirsagnalisti
Vel sótt ráðstefna um byggingarúrgang
Yfir 100 manns sóttu ráðstefnu um byggingarúrgang sem Fenúr, Grænni byggð og SI stóðu fyrir.
Framúrskarandi byggingarfyrirtækjum fjölgar
Í Morgunblaðinu er rætt við Friðrik Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, um fjölgun framúrskarandi byggingarfyrirtækja.
Þekktur danskur arkitekt með fyrirlestur í Gamla bíói
Í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar á bókinni Mannlíf milli húsa verður danski arkitektinn Jan Gehl með fyrirlestur í Gamla bíói.
Ráðstefna um byggingarúrgang í Nauthól í dag
Fenúr, Grænni byggð og SI standa fyrir ráðstefnu um byggingarúrgang í Nauthól eftir hádegi í dag.
SI mótmæla harðlega áformum um breytta skipan ráðuneyta
Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeim fyrirætlunum að málefni mannvirkja flytjist til nýstofnaðs ráðuneytis félagsmála.
Byggja þarf fleiri íbúðir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum um fasteignamarkaðinn á Húsnæðisþingi Íbúðalánasjóðs.
Nú er rétti tíminn fyrir auknar samgönguframkvæmdir
Í umsögn fimm hagsmunasamtaka um samgönguáætlun segir að nú sé rétti tíminn til að ráðast í auknar framkvæmdir.
Yngri ráðgjafar á verkstað stúdentagarða
Yngri ráðgjafar fóru í vísindaferð síðastliðinn föstudag þar sem farið var á verkstað stúdentagarða við Sæmundargötu 21.
Unga kynslóðin harðast úti á íbúðamarkaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir við Sjöfn Þórðardóttur um íbúðamarkaðinn í nýjasta tölublaði Mannlífs.
RÚV biður Múr- og málningarþjónustuna afsökunar
Fréttastofa RÚV hefur beðist velvirðingar á að hafa ranglega tengt Múr- og málningarþjónustuna við brotastarfsemi í atvinnurekstri.
Mikill áhugi á gæðastjórnun í byggingariðnaði
Fyrsti fundur í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði var vel sóttur.
Bein útsending
Bein útsending er frá fundi Iðunnar og SI um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
Ráðstefna um byggingarúrgang
Haustráðstefna um byggingarúrgang er samvinnuverkefni milli FENÚR, Grænni byggðar og Samtaka iðnaðarins.
Óskilvirkt kerfi leiðir til aukins kostnaðar við íbúðabyggingar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að núverandi fyrirkomulag í kringum bygginga- og mannvirkjagerð sé óskilvirkt.
Iðnaðurinn er tilbúinn að byggja fleiri íbúðir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI,skrifar um íbúðamarkaðinn í Fréttablaðinu í dag.
18% aukning íbúða í byggingu
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi sem Félag viðskipta- og hagfræðinga, FVH, stóð fyrir í samstarfi við Samtök iðnaðarins á Vox Club.
92% af íbúðum í byggingu eru í fjölbýli
Á mbl.is er fjallað um íbúðamarkaðinn og það sem kom fram í erindi Ingólfs Bender, aðalhagfræðings SI, á fundi sem FVH hélt í dag í samstarfi við SI.
Fjórir nýir íbúar bitust um hverja nýja íbúð
Í fréttum RÚV er rætt við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um íbúðamarkaðinn.
Formaður SI ræddi um íbúðamarkaðinn
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í umræðum um íbúðamarkaðinn á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar á laugardaginn.
Heimsókn frá Finnlandi
Starfsmenn finnsku samtakanna RT ásamt fulltrúum aðildarfyrirtækja samtakanna heimsóttu Samtök iðnaðarins.
