Fréttasafn (Síða 72)
Fyrirsagnalisti
Háir vextir koma niður á samkeppnisstöðu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um fjármálamarkaðinn og íbúðamarkaðinn í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.
Ný stjórn Mannvirkis
Ný stjórn Mannvirkis var kosin á aðalfundi sem haldinn var fyrir nokkru.
Borgarbúar fastir í umferð
Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu voru til umfjöllunar í leiðara Morgunblaðins um helgina þar sem vitnað er til greiningar SI.
Öryggislásar sem draga úr hættu á slysum vegna rafmagns
Hátt í 1.500 öryggislásar hafa verið afhentir til að draga úr hættu á slysum og óhöppum af völdum óæskilegrar eða óvæntrar spennusetningar rafbúnaðar.
Vantraust verkalýðshreyfinga á innlenda framleiðendur
Stjórnarmaður í Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda segir skrýtin skilaboð frá ASÍ.
Gagnlegar umræður um íslensk húsgögn og innréttingar
Gagnlegar umræður á fundi um íslenska framleiðslu og hönnun á húsgögnum og innréttingum.
Fjölmennur fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði
Um 100 manns mættu á fund Mannvirkjaráðs SI og IÐUNNAR fræðsluseturs í Húsi atvinnulífsins í morgun.
Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun
Bein útsending er frá fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði sem Mannvirkjaráð SI og IÐAN fræðslusetur standa að.
Ný stjórn FRA
Aðalfundur Félags rafverktaka á austurlandi, FRA, var haldinn fyrir skömmu á Hótel Héraði.
Fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði
Annar fundur í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði sem Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur standa að verður í fyrramálið.
Yngri ráðgjafar með kynningu fyrir nemendur í HÍ
Fulltrúar Yngri ráðgjafa voru með kynningu fyrir nemendur á fyrsta ári í umhverfis- og byggingaverkfræði í HÍ.
Rafverktakar funda um nýtt samskiptakerfi
Góð mæting var á fund Félags löggiltra rafverktaka í morgun þar sem fjallað var um nýtt samskiptakerfi.
Rafmagn enn mikilvægara fyrir samfélagið 2025
Í samantekt danska rafiðnaðarins kemur fram að rafmagn verði enn mikilvægara fyrir samfélagið 2025 en nú er.
Vel sótt ráðstefna um byggingarúrgang
Yfir 100 manns sóttu ráðstefnu um byggingarúrgang sem Fenúr, Grænni byggð og SI stóðu fyrir.
Framúrskarandi byggingarfyrirtækjum fjölgar
Í Morgunblaðinu er rætt við Friðrik Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, um fjölgun framúrskarandi byggingarfyrirtækja.
Þekktur danskur arkitekt með fyrirlestur í Gamla bíói
Í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar á bókinni Mannlíf milli húsa verður danski arkitektinn Jan Gehl með fyrirlestur í Gamla bíói.
Ráðstefna um byggingarúrgang í Nauthól í dag
Fenúr, Grænni byggð og SI standa fyrir ráðstefnu um byggingarúrgang í Nauthól eftir hádegi í dag.
SI mótmæla harðlega áformum um breytta skipan ráðuneyta
Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeim fyrirætlunum að málefni mannvirkja flytjist til nýstofnaðs ráðuneytis félagsmála.
Byggja þarf fleiri íbúðir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum um fasteignamarkaðinn á Húsnæðisþingi Íbúðalánasjóðs.
Nú er rétti tíminn fyrir auknar samgönguframkvæmdir
Í umsögn fimm hagsmunasamtaka um samgönguáætlun segir að nú sé rétti tíminn til að ráðast í auknar framkvæmdir.
