Fréttasafn (Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Beint frá bauninni
Í tímariti SI um nýsköpun er rætt við Óskar Þórðarson og Kjartan Gíslason sem eru stofnendur Omnom Chocolate Reykjavík.
Með Kríu kemur súrefni fyrir frumkvöðla
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, er í viðtali í tímariti Samtaka iðnaðarins um nýsköpun.
Við stöndum á tímamótum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ritar skoðun í tímariti Samtaka iðnaðarins um nýsköpun.
Þannig týnist tíminn
Árni Sigurjónsson, formaður SI, ritar ávarp í tímariti SI um nýsköpun.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2020
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2020 fram til 14. ágúst.
Fyrirtæki, stjórnvöld og fjármálakerfi styðji við nýsköpun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um nýsköpun.
Hugarfar gagnvart nýsköpun er að breytast
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, og Ágústu Guðmundsdóttur hjá Zymetech, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Nýta tæknilausn CRI til að búa til rafmetanól
Tæknilausn CRI er notuð til að búa til rafmetanól eða e-methanol þar sem meðal annars vind- og sólarorku er umbreytt.
Nýsköpun ekki eingöngu í sprotafyrirtækjum
Í þættinum Viðskipti á Hringbraut er rætt við Margréti Kristínu Sigurðardóttur um nýtt tímarit SI um nýsköpun.
Virkja hugvitið enn frekar og setja meiri kraft í nýsköpun
Á Vísi er rætt við Margréti Kristínu Sigurðardóttur, samskiptastjóra og ritstjóra nýs tímarits SI um nýsköpun.
Útgáfu tímarits SI fagnað í Grósku
Nýtt tímarit SI um nýsköpun var afhent forseta Íslands og nýsköpunarráðherra í Grósku í Vatnsmýrinni.
Akkilesarhæll er uppbygging sölu- og markaðsstarfs
Í Morgunblaðinu er fjallað um nýtt tímarit Samtaka iðnaðarins um nýsköpun.
Áratugur nýsköpunar fram undan
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa um nýsköpun í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Nýtt tímarit SI afhent forseta Íslands og nýsköpunarráðherra
Forseta Íslands og nýsköpunarráðherra voru afhent fyrstu eintök nýs tímarits sem SI hefur gefið út um nýsköpun.
Skapa þarf 60 þúsund ný störf fram til 2050
Í Markaðnum er sagt frá nýju tímariti SI um nýsköpun.
Nýtt tímarit SI um nýsköpun
Samtök iðnaðarins hafa gefið út 128 síðna tímarit sem fjallar um nýsköpun frá mörgum sjónarhornum.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2020
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2020.
Þróunin hagfelldari en óttast var
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um stöðuna í iðnaði um þessar mundir.
Skapa þarf ný verðmæti
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um sókn nýsköpunar í Markaðnum í dag.
HR býður landsmönnum að læra um nýsköpun á netinu
Á vef HR er hægt að nálgast allt námsefni á námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja.
