Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

15. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpunarsjóður námsmanna fær 100 milljónir aukalega

Félagsmenn SI geta sótt um í Nýsköpunarsjóð námsmanna vegna rannsóknarverkefna.

8. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn

Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir. 

8. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Látum þriðja áratuginn vera áratug nýsköpunar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans um stöðuna í efnahagslífinu. 

6. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Tryggja að fyrirtæki geti haldið starfsfólki í rannsóknum og þróun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um aðgerðir stjórnvalda í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs. 

31. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar

Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja

Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Krafa um aðkomu erlendra aðila að Kríu gæti reynst íþyngjandi

SA og SI hafa sent umsögn um frumvarp um nýjan fjárfestingarsjóð, Kríu, sem tekur þátt í fjármögnun sjóða sem fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.

26. mar. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Hefði viljað sjá meiri áherslu á nýsköpun í átaki stjórnvalda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um átak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.

12. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tækniþróunarsjóður verði efldur

Íris Ólafsdóttir, formaður SSP, skrifar um nýsköpun og Tækniþróunarsjóð í Kjarnanum. 

13. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Fjölmennt Framleiðsluþing SI

Fjölmennt var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Norðurljósum í Hörpu.

13. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stjórnvöld dragi úr álögum til að létta byrðarnar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um stöðu efnahagsmála í setningarávarpi sínu á Framleiðsluþingi SI.

11. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Meiri skellur í útflutningi en síðustu þrjá áratugi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi stöðu hagkerfisins í Silfrinu á RÚV um helgina. 

10. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar þegar hægir á hagvexti

Edda Björk Ragnarsdóttir, viðskiptastjóri á hugverkasviði SI, segir á mbl.is mikilvægt að stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar nú þegar hægir á hagvexti. 

6. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Umræða SSP um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja

Á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja var rætt um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja.

3. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Samtök sprotafyrirtækja efna til fundar um nýsköpun

Samtök sprotafyrirtækja efnir til opins fundar næstkomandi miðvikudag þar sem fjallað verður um nýsköpun.

31. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samkeppnishæfni er heimsmeistaramót í lífsgæðum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvaktinni á Rás 1 um samkeppnishæfni, nýsköpun, stöðu innviða og margt fleira.

29. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjöldi umsókna um skattaafslátt vegna erlendra sérfræðinga

113 umsóknir bárust um frádrátt frá tekjuskatti fyrir erlenda sérfræðinga á síðasta ári.

21. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Bein útsending frá kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð

Bein útsending er frá kynningarfundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð. 

21. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun skapar fyrirtækjum forskot í samkeppni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir nýsköpun skapi verðmæti og störf.

Síða 17 af 25