Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

13. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Þakka stjórnvöldum fyrir stórt skref í þágu nýsköpunar

Íris Ólafsdóttir, formaður SSP, skrifar á Vísu um aðgerðir stjórnvalda í þágu nýsköpunar.

13. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Stóra verkefnið að verja og skapa ný störf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunútvarpi Rásar 2. 

12. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunaráherslur stjórnvalda til hagsbóta fyrir sprotafyrirtæki

Margrét Júlíana Sigurðardóttir, stofnandi Mussila, skrifar um nýsköpunaraðgerðir ríkisstjórnarinnar í Kjarnanum.

11. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsamþykktar nýsköpunaraðgerðir geta breytt Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

11. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsköpun er eina leiðin fram á við

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Sprengisandi um uppbygginguna framundan.

11. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Ríki heims eru að átta sig á mikilvægi iðnaðar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í viðskiptaþætti Jóns G. Haukssonar á Hringbraut. 

7. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : NSA leitar stöðugt að fjárfestingartækifærum

Í ávarpi formanns stjórnar NSA í ársskýrslu segir að sjóðurinn sé stöðugt að leita að fjárfestingartækifærum.

6. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórnvöld beiti skattahvötum til að örva nýsköpun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í grein sem birt er í Þjóðmálum. 

5. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Mikil tækifæri í íslenskum matvælum og heilsuefnum

Ný skýrsla hefur verið gefin út þar sem farið er yfir hvað þarf til að efla nýsköpunarfyrirtæki í matvælum og heilsuefnum. 

4. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vill að við smíðum Ísland 2.0 saman

Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar grein sem birt er í Kjarnanum um sóknartækifæri á Íslandi.  

28. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Vel sóttur rafrænn kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Hátt í 200 manns sóttu rafrænan kynningarfund SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.

28. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsköpunaraðgerðir stjórnvalda skapa von um bjartari tíma

Forsvarsmenn fjögurra aðildarfyrirtækja SI skrifa grein í Fréttablaðinu í dag um mikilvægi nýsköpunaraðgerða stjórnvalda.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynning á Tækniþróunarsjóði á fjarfundi

SI og Rannís standa fyrir kynningarfjarfundi um Tækniþróunarsjóð næstkomandi þriðjudag. 

22. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda

Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.

16. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Huga þarf að sóknartækifærum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur undir orð framkvæmdastjóra SI um að tryggja þurfi fleiri stoðir í atvinnulífinu.

16. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Verður átak að koma hjólum atvinnulífsins af stað aftur

Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í Bítinu í morgun um stöðuna í atvinnulífinu. 

15. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpunarsjóður námsmanna fær 100 milljónir aukalega

Félagsmenn SI geta sótt um í Nýsköpunarsjóð námsmanna vegna rannsóknarverkefna.

8. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn

Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir. 

8. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Látum þriðja áratuginn vera áratug nýsköpunar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans um stöðuna í efnahagslífinu. 

6. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Tryggja að fyrirtæki geti haldið starfsfólki í rannsóknum og þróun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um aðgerðir stjórnvalda í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs. 

Síða 17 af 25