Fréttasafn(Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Nýsköpun er nauðsynleg til vaxtar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp þegar Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti.
Ár nýsköpunar 2020 sett með formlegum hætti
Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti í gær.
SI og Rannís með kynningarfund um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð fer fram 21. janúar í Húsi atvinnulífsins.
Fáir segja Ísland vera góðan stað fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki
Í nýrri könnun um viðhorf til nýsköpunarumhverfisins kemur fram að einungis 19% telja Ísland góðan stað fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki.
Tengja saman íslenska og breska frumkvöðla
Breska sendiráðið stendur fyrir viðburði fyrir íslenska frumkvöðla næstkomandi fimmtudag.
SI helga árið 2020 nýsköpun í sínum víðasta skilningi
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í grein sinni í Morgunblaðinu um mikilvægi nýsköpunar til að efla atvinnulíf og velsæld.
Vöxtur framtíðar byggir á hugviti
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um atvinnustarfsemi sem byggir á hugviti í Kjarnanum.
Kynningarfundur um fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja
Rannís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum kynningarfundi um möguleika á fjármögnun hjá Eurostars-2.
Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti
Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti í nýsköpunarkeppninni Ecotrophelia.
Ríkið fjárfesti enn frekar í hagvexti framtíðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Markaðnum í dag ánægjulegt að ríkið fjárfesti í hagvexti framtíðar með áherslu á menntun, nýsköpun og samgönguinnviðum.
Ný upplýsingagátt eflir hátækni- og hugverkaiðnaðinn
Forsvarsmenn CCP og Marel segja nýjan vef Work in Iceland vera framfaraskref.
Nýr upplýsingavefur um Ísland
Work in Iceland er nýr vefur sem er ætlað að laða erlenda sérfræðinga til Íslands í sérfræði- og hátæknistörf.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 28. ágúst í Húsi atvinnulífsins.
Taktikal jók veltu um 164%
Fyrirtækið Taktikal hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu frá 10-100 milljónum króna.
Kerecis jók veltu um 178%
Fyrirtækið Kerecis hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu yfir hundrað milljónum króna.
Vaxtarsproti ársins er Carbon Recycling International
Carbon Recycling International, Taktikal og Kerecis hafa hlotið viðurkenningar vegna vöxt í veltu.
Verksmiðjan verðlaunar þrjú ungmenni fyrir nýsköpun
Verðlaunaafhending Verksmiðjunnar fór fram í Listasafni Reykjavíkur í gær.
Nýsköpun í grunnskólunum verðlaunuð
Verðlaunaafhending Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram í gær í Háskólanum í Reykjavík.
Vaxtarsprotinn afhentur í 13. skiptið á morgun
Vaxtarsprotinn verður afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal í fyrramálið.
Styttist í úrslit nýsköpunarkeppni Verksmiðjunnar
Nýsköpunarverðlaun Verksmiðjunnar verða afhent á miðvikudaginn 22. maí í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.