Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

26. mar. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Hefði viljað sjá meiri áherslu á nýsköpun í átaki stjórnvalda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um átak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.

12. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tækniþróunarsjóður verði efldur

Íris Ólafsdóttir, formaður SSP, skrifar um nýsköpun og Tækniþróunarsjóð í Kjarnanum. 

13. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Fjölmennt Framleiðsluþing SI

Fjölmennt var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Norðurljósum í Hörpu.

13. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stjórnvöld dragi úr álögum til að létta byrðarnar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um stöðu efnahagsmála í setningarávarpi sínu á Framleiðsluþingi SI.

11. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Meiri skellur í útflutningi en síðustu þrjá áratugi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi stöðu hagkerfisins í Silfrinu á RÚV um helgina. 

10. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar þegar hægir á hagvexti

Edda Björk Ragnarsdóttir, viðskiptastjóri á hugverkasviði SI, segir á mbl.is mikilvægt að stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar nú þegar hægir á hagvexti. 

6. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Umræða SSP um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja

Á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja var rætt um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja.

3. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Samtök sprotafyrirtækja efna til fundar um nýsköpun

Samtök sprotafyrirtækja efnir til opins fundar næstkomandi miðvikudag þar sem fjallað verður um nýsköpun.

31. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samkeppnishæfni er heimsmeistaramót í lífsgæðum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvaktinni á Rás 1 um samkeppnishæfni, nýsköpun, stöðu innviða og margt fleira.

29. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjöldi umsókna um skattaafslátt vegna erlendra sérfræðinga

113 umsóknir bárust um frádrátt frá tekjuskatti fyrir erlenda sérfræðinga á síðasta ári.

21. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Bein útsending frá kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð

Bein útsending er frá kynningarfundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð. 

21. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun skapar fyrirtækjum forskot í samkeppni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir nýsköpun skapi verðmæti og störf.

21. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun er nauðsynleg til vaxtar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp þegar Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti.

21. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Nýsköpun : Ár nýsköpunar 2020 sett með formlegum hætti

Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti í gær.

16. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : SI og Rannís með kynningarfund um Tækniþróunarsjóð

Kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð fer fram 21. janúar í Húsi atvinnulífsins.

15. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Fáir segja Ísland vera góðan stað fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki

Í nýrri könnun um viðhorf til nýsköpunarumhverfisins kemur fram að einungis 19% telja Ísland góðan stað fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki. 

14. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Tengja saman íslenska og breska frumkvöðla

Breska sendiráðið stendur fyrir viðburði fyrir íslenska frumkvöðla næstkomandi fimmtudag.

6. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : SI helga árið 2020 nýsköpun í sínum víðasta skilningi

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í grein sinni í Morgunblaðinu um mikilvægi nýsköpunar til að efla atvinnulíf og velsæld. 

6. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vöxtur framtíðar byggir á hugviti

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um atvinnustarfsemi sem byggir á hugviti í Kjarnanum.

Síða 18 af 25