Fréttasafn(Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Nýsköpunarmót Álklasans á þriðjudaginn
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á þriðjudaginn næstkomandi kl. 14-17 í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið þriðjudaginn 19. mars kl. 14-17 í hátíðarsal HÍ.
Nýsköpun til að styrkja samkeppnishæfni
SI og Icleandic Startups stóðu fyrir kynningu um nýsköpun innan starfandi fyrirtækja í Húsi atvinnulífsins í vikunni.
Nýsköpunarstefna SI
Samtök iðnaðarins kynntu nýsköpunarstefnu samtakanna í Iðnó í gær fyrir fullum sal.
Ráðherra bjartsýn á vinnu um nýsköpunarstefnu stjórnvalda
Ráðherra tók þátt í pallborðsumræðum um nýsköpun á Íslandi á fundi SI í Iðnó í gær.
Viljum sjá meira gerast í nýsköpunarmálum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag.
Nýsköpun leysir samfélagsleg viðfangsefni og skapar verðmæti
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á opnum fundi um nýsköpunarstefnu SI sem haldinn var í Iðnó.
Stjórnvöld leggi sitt af mörkum til nýsköpunarmála
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti opnunarávarp á fundi um nýsköpunarstefnu SI.
Erlendur gestur talar um mikilvægi nýsköpunar
Samtök iðnaðarins og Icelandic Startups bjóða til málstofu um nýsköpun næstkomandi mánudag 11. febrúar í Húsi atvinnulífsins.
Góð mæting á fund sprotafyrirtækja
Góð mæting var á fund Samtaka sprotafyrirtækja í gær í Húsi atvinnulífsins.
Efla aðgang að vaxtarfjármagni nýsköpunarfyrirtækja
Rætt er við Tryggva Hjaltason, hjá CCP og formann Hugverkaráðs SI, um umhverfi nýsköpunarfyrirtækja í Markaðnum í dag.
Opinn fundur SI um nýsköpunarstefnu
Samtök iðnaðarins halda opinn fund um nýsköpunarstefnu sína á fimmtudaginn í næstu viku í Iðnó.
Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending er frá fundi Samtaka iðnaðarins og Rannís um Tækniþróunarsjóð sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.
Gervigreindarhátíð í HR
Gervigreindarhátíð HR verður haldinn næstkomandi föstudag 25. janúar í Háskólanum í Reykjavík.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 28. febrúar í hátíðarsal HÍ.
Skapa þarf stöðugt og hvetjandi rekstrarumhverfi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um mikilvægi nýsköpunar í tímaritinu Áramót.
SI aðili að stofnun Auðnu-Tæknitorgs
Tækniveita var opnað með formlegum hætti í Sjávarklasanum Grandagarði í gær.
Dreifa kostnaði af einkaleyfismálum á fleiri herðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um kostnað af einkaleyfismálum í ViðskiptaMogganum í dag.
Kerecis fær nýsköpunarverðlaun
Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018.
Vaxtarsproti ársins er Kaptio sem jók veltu um 211%
Kaptio, Kerecis, Gangverk og Orf-Líftækni hljóta viðurkenningar fyrir vöxt í veltu.