Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

6. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Heimsókn til Carbfix

Fulltrúar SI heimsóttu fyrirtækið Carbfix sem breytir CO2 í stein. 

29. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun : Vantar innkaupastefnu fyrir íslenska hönnun og framleiðslu

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, um íslenska framleiðslu og hönnun í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.

23. mar. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : SA og SI styðja sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð

SA og SI segja í umsögn að samtökin styðji að stofnað verði sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð.

22. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja

Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja var kosin á aðalfundi félagsins.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : Styrkur í fjölbreytileikanum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á Nýsköpunarmóti Álklasans.

18. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans

Menntamálaráðherra veitti hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans. 

16. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í beinu streymi í dag þriðjudaginn 16. mars kl. 14.00-15.30.

10. feb. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Hagkerfið sem fór inn í kófið kemur ekki óbreytt út

Rætt er við forsætisráðherra í Bítinu á Bylgjunni um nýsköpun og erlendar fjárfestingar.

9. feb. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Eftirbátar í nýfjárfestingu en staðan að batna

Jóhann R. Benediktsson, markaðsstjóri Curron og stjórnarmaður í SUT, skrifar um nýsköpun í Fréttablaðinu.

18. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi

Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi fyrir félagsmenn SI verður haldinn 21. janúar kl. 12.00-13.00.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : Aukning í útgjöldum til R&Þ er fagnaðarefni

Að mati SI er hækkandi hlutfall R&Þ af vergri landsframleiðslu Íslands fagnaðarefni.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Verðmætin verða til í atvinnulífinu en ekki hjá hinu opinbera

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

14. jan. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Nýsköpun : Mikill áhugi á endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki

Hátt í 60 manns sátu rafrænan fund Yngri ráðgjafa um nýsköpun í mannvirkjagerð.

31. des. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Jákvæð teikn á lofti

Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar grein í áramótablað Morgunblaðsins. 

30. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Áliðnaður burðarafl stórra fjárfestinga og nýsköpunar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um áliðnaðinn í Markaðnum.

30. des. 2020 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Heimatilbúnir fjötrar sem verður að leysa

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar áramótagrein í Markaðnum.

30. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.

29. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpun eina leiðin fram á við

Sigríður Mogensen skrifar grein í tímaritið Áramót.

26. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður verður aflvaki vaxtar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar áramótagrein í Kjarnanum.

18. des. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Þarf samstillt átak atvinnulífs og stjórnvalda í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti erindi við opnun Green by Iceland.

Síða 11 af 25