Fréttasafn(Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Gervigreindarhátíð í HR
Gervigreindarhátíð HR verður haldinn næstkomandi föstudag 25. janúar í Háskólanum í Reykjavík.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 28. febrúar í hátíðarsal HÍ.
Skapa þarf stöðugt og hvetjandi rekstrarumhverfi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um mikilvægi nýsköpunar í tímaritinu Áramót.
SI aðili að stofnun Auðnu-Tæknitorgs
Tækniveita var opnað með formlegum hætti í Sjávarklasanum Grandagarði í gær.
Dreifa kostnaði af einkaleyfismálum á fleiri herðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um kostnað af einkaleyfismálum í ViðskiptaMogganum í dag.
Kerecis fær nýsköpunarverðlaun
Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018.
Vaxtarsproti ársins er Kaptio sem jók veltu um 211%
Kaptio, Kerecis, Gangverk og Orf-Líftækni hljóta viðurkenningar fyrir vöxt í veltu.
Vaxtarsprotinn afhentur á þriðjudaginn
Vaxtarsprotinn verður afhentur í Café Flóru, grasagarðinum í Laugardal næstkomandi þriðjudag.
Opnað fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star og er hægt að senda inn skráningu fram til 11. október næstkomandi.
Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending er frá fundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.
Kynning á Tækniþróunarsjóði
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundir um Tækniþróunarsjóð næstkomandi miðvikudag.
Mikilvægt að ljúka mótun nýsköpunarstefnu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um mikilvægi þessa að ljúka mótun nýsköpunarstefnu nú þegar Ísland fellur um 10 sæti á lista GII.
Hefja vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland
Ráðherra nýsköpunar segir lífsnauðsynlegt að Ísland sé og verði nýsköpunardrifið samfélag.
Nýsköpun lykill að aukinni verðmætasköpun
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræðir um nýsköpun í Fréttablaðinu í dag.
Tveir dagar til loka tilnefninga fyrir Vaxtarsprotann 2018
Nú eru tveir dagar þar til frestur til að skila inn tilnefningum til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2018 rennur út.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2018
Hægt er að senda inn tilnefningar til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2018 fram til 22. júní næstkomandi.
Hægt að tilnefna í norrænu sprotaverðlaunin
Opið er fyrir tilefningar í norrænu sprotaverðlaunin fram til 15. júní.
Nýsköpun grunnskólanemenda verðlaunuð
Yfir 1.200 hugmyndir frá 38 skólum víðs vegar af landinu bárust í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG).
Brýnt að gera sprotaumhverfið samkeppnishæft
Í ViðskiptaMogganum í dag er rætt við Erlend Stein Guðnason, formann SSP, um sprotaumhverfið hér á landi.
Vorfundur Tækniþróunarsjóðs
Árlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs fer fram næstkomandi fimmtudag kl. 15-17.