Fréttasafn(Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu
Liður í Umhverfismánuði atvinnulífsins er þáttur þar sem rætt er við Líf Lárusdóttur, markaðsstjóra Terra.
Nýr upplýsingavefur og greining um orkuskipti
Samtök iðnaðarins, Landsvirkjun, Samorka og Efla hafa opnað nýjan upplýsingavef um orkuskipti.
Nýr upplýsingavefur og greining um orkuskipti kynnt í Hörpu
Fundur um orkuskipti verður haldinn í Kaldalóni í Hörpu 18. október kl. 14-15.30.
Norðurál er Umhverfisfyrirtæki ársins 2022
Á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu var tilkynnt um að Norðurál væri Umhverfisfyrirtæki ársins 2022.
Umhverfisdagur atvinnulífsins í Hörpu á morgun
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.
Fundur um fyrirhugaðar breytingar á úrvinnslugjaldi
Rafrænn fundur fer fram fyrir félagsfólk SI, SVÞ, SFS og FA næstkomandi föstudag kl. 10.30-11.30.
Auðlind vex af auðlind
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.
Marea hlýtur Bláskelina 2022
Sprotafyrirtækið Marea hlýtur Bláskelina 2022 fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi.
FHIF með vinnustofu um umhverfismál
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hélt vinnufund um umhverfismál.
Næsti vetur ræður úrslitum um hvort loftslagsmarkmið náist
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmál.
Opin vinnustofa um lífsferilgreiningar bygginga
Vinnustofa um samræmingu lífsferilgreiningar bygginga hér á landi verður haldin 11. ágúst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-11.30.
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð í Samráðsgátt
Hægt er að skila inn umsögn fram til 31. ágúst um Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð.
Bætir heilsu jarðar að framleiða aukna orku sjálf
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Fréttablaðinu.
Eykur ekki verðmætasköpun heldur leiðir til stöðnunar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um orkumál.
Hvert orkan fer er umræða um atvinnustefnu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um orkuskiptin sem eru framundan.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.
Hið opinbera stígi varlega til jarðar á raforkumarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um orkuskipti og samkeppni á orkumarkaði.
Mikið framfaraskref ef rammaáætlun nær fram að ganga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um rammaáætlun.
Opnað fyrir tilnefningar Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins sem afhent verða 5. október í Hörpu.
Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi
Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.