Fréttasafn



Fréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

25. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi : Beint streymi frá fundi um móttöku byggingarúrgangs

Beint streymi verður frá fundi SI og Mannvirkis kl. 9.30 til 11.00.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld. 

23. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi : Fundur um móttöku byggingarúrgangs

SI og Mannvirki - félag verktaka standa fyrir fundi um móttöku byggingarúrgangs.

21. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Hætta á að Ísland dragist aftur úr í loftslagsmálum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um loftslagsmálin og COP27.

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Áhersla á aðgerðir í loftslagsmálum vekur bjartsýni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í síðdegisfréttum RÚV um COP27. 

15. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Colas og Hafnarfjarðarbær með nýtt umhverfisvænt malbik

Colas Ísland og Hafnarfjarðarbær taka þátt í rannsóknarverkefni með nýtt umhverfisvænt malbik. 

11. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.

10. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.

10. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Fulltrúar SI á COP27

Fulltrúar SI sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem stendur yfir í Egyptalandi. 

8. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Kolefnishlutleysi til umfjöllunar á sjöunda Loftslagsfundinum

Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram 10. nóvember kl. 13-13 í Hátíðarsal HÍ.

7. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Umræða um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs

Nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs sem taka gildi 1. janúar voru til umfjöllunar á fundi SI og Mannvirkis. 

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut um græna framtíð

Sjónvarpsþáttaröð um græna framtíð verður á Hringbraut næstu fjögur fimmtudagskvöld.

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Óvissa um kröfur til mæla í hleðslustöðvum

Samtök rafverktaka, SART, hafa vakið athygli félagsmanna sinna á hvaða kröfur eru grðar til mæla í hleðslustöðvum fyrir rafbíla. 

31. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar

Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.

28. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Búa þarf til meiri raforku ef markmið eiga að nást

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um orkuskiptin framunda.

21. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu

Liður í Umhverfismánuði atvinnulífsins er þáttur þar sem rætt er við Líf Lárusdóttur, markaðsstjóra Terra.

19. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Nýr upplýsingavefur og greining um orkuskipti

Samtök iðnaðarins, Landsvirkjun, Samorka og Efla hafa opnað nýjan upplýsingavef um orkuskipti.

14. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Nýr upplýsingavefur og greining um orkuskipti kynnt í Hörpu

Fundur um orkuskipti verður haldinn í Kaldalóni í Hörpu 18. október kl. 14-15.30.

5. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Norðurál er Umhverfisfyrirtæki ársins 2022

Á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu var tilkynnt um að Norðurál væri Umhverfisfyrirtæki ársins 2022. 

Síða 8 af 22