Fréttasafn (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Spálíkan Orkustofnunar þvert á markmið stjórnvalda
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um nýtt spálíkan Orkustofnunar.
Fyrirhyggja sem lagði drög að sjálfstæði í orkumálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkumál í ViðskiptaMogganum.
Einungis löggiltum rafverktökum heimilt setja upp hleðslustöðvar
Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á að einungis löggiltir rafverktakar mega setja upp hleðslustöðvar.
Orkuskipti í stærri vinnuvélum gerast ekki nema með ívilnunum
Rætt er við formann Mannvirkis í Morgunblaðinu um orkuskipti í stærri vinnuvélum.
Mikill áhugi á fundi um orkuskipti í stærri vinnuvélum
Góð mæting var á fund SI og Mannvirkis og um orkuskipti í stærri ökutækjum og vinnuvélum.
Mikill áhugi á fundi um móttöku byggingarúrgangs
Mikill áhugi var á fundi SI og Mannvirkis um móttöku byggingarúrgangs sem fram fór í Húsi atvinnulífsins og í beinu streymi.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gærkvöldi.
Íslandi taki þátt með meira afgerandi hætti í COP næsta árs
Fulltrúar SI voru gestir á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun.
Fjölgun fyrirtækja í Vetnis- og rafeldsneytissamtökunum
Aðalfundur Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna var haldinn í Húsi atvinnulífsins.
Beint streymi frá fundi um móttöku byggingarúrgangs
Beint streymi verður frá fundi SI og Mannvirkis kl. 9.30 til 11.00.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld.
Fundur um móttöku byggingarúrgangs
SI og Mannvirki - félag verktaka standa fyrir fundi um móttöku byggingarúrgangs.
Hætta á að Ísland dragist aftur úr í loftslagsmálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um loftslagsmálin og COP27.
Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.
Áhersla á aðgerðir í loftslagsmálum vekur bjartsýni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í síðdegisfréttum RÚV um COP27.
Colas og Hafnarfjarðarbær með nýtt umhverfisvænt malbik
Colas Ísland og Hafnarfjarðarbær taka þátt í rannsóknarverkefni með nýtt umhverfisvænt malbik.
Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
Fulltrúar SI á COP27
Fulltrúar SI sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem stendur yfir í Egyptalandi.
Kolefnishlutleysi til umfjöllunar á sjöunda Loftslagsfundinum
Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram 10. nóvember kl. 13-13 í Hátíðarsal HÍ.
