Fréttasafn(Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Fjölmennt á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála
Fjölmennt var á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Áhyggjur SI af því að stjórnvöld velji á milli raforkunotenda
Á mbl.is er frétt þess efnis að SI lýsi í umsögn áhyggjum af því að stjórnvöld velji á milli notenda um forgang að raforku í skömmtunarkerfi.
Rætt um framtíð orkumála á ráðstefnu SART og SI
SART í samstarfi við SI standa að ráðstefnu um orkumál föstudaginn 10. mars kl. 13.30-15.00 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Kynningarfundur um græna styrki
Kynningarfundur um græna styrki fer fram 23. mars í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Skortur á raforku og grænum hvötum
Auður Nanna Baldvinsdóttir og Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifa um orkuskipti og rafeldsneyti á Vísi.
Iðnþing 2023
Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.
Óskað eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenningu
Umsóknarfrestur fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn er til 10. mars.
Efla hæfni norrænna nemenda í endurnýtingu byggingarefnis
Efla á hæfni nemenda í verknámi á Norðurlöndunum í endurnýtingu byggingarefnis.
Umhverfismál og vistvæn mannvirki á gæðastjórnunarfundi
Fjallað verður um umhverfismál og vistvæn mannvirki á þriðja fundinum í fundaröð Iðunnar og SI um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
Fundur VOR með orkumálastjóra
Vetnis- og rafeldsneytissamtökin, VOR, stóðu fyrir fundi með orkumálastjóra í Húsi atvinnulífsins.
Olíuinnflutningur eykst þvert á markmið stjórnvalda
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um aukinn olíuinnflutning í ViðskiptaMogganum.
Vinnustofa um innleiðingu hringrásar í byggingariðnaði
Vinnustofan Hringborð Hringrásar fór fram í Grósku 19. janúar þar sem hagaðilar áttu samtal.
Njótum góðs af að vera utan orkumarkaða Evrópu
Rætt er við framkvæmdastjóra Samáls og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI í frétt Arbeidsliv i Norden.
Ný sjálfbærnistefna húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný sjálfbærnistefna Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kynnt í Björtuloftum í Hörpu.
Atmonia selur tæknilausn til Mið-Austurlanda
Atmonia, aðildarfyrirtæki SI, hefur gert samning við alþjóðlegt efnafyrirtæki í Saudi Arabíu.
Spálíkan Orkustofnunar þvert á markmið stjórnvalda
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um nýtt spálíkan Orkustofnunar.
Fyrirhyggja sem lagði drög að sjálfstæði í orkumálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkumál í ViðskiptaMogganum.
Einungis löggiltum rafverktökum heimilt setja upp hleðslustöðvar
Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á að einungis löggiltir rafverktakar mega setja upp hleðslustöðvar.
Orkuskipti í stærri vinnuvélum gerast ekki nema með ívilnunum
Rætt er við formann Mannvirkis í Morgunblaðinu um orkuskipti í stærri vinnuvélum.
Mikill áhugi á fundi um orkuskipti í stærri vinnuvélum
Góð mæting var á fund SI og Mannvirkis og um orkuskipti í stærri ökutækjum og vinnuvélum.