Fréttasafn (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Við erum komin inn í tímabil orkuskorts á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um raforku á Íslandi í Morgunblaðinu.
Samkeppnisstaða skekkist með íþyngjandi reglugerðum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um íþyngjandi regluverk frá Brussel í ViðskiptaMoggann.
Víðtækt samstarf mikilvægt til að draga úr losun mannvirkjagerðar
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK og formaður Mannvirkjaráðs SI, segir frá áformum til að draga úr losun í mannvirkjagerð.
Ungir sérfræðingar taka þátt í norrænni vinnustofu um rafstaðla
Fjórir fulltrúar frá Íslandi tóku þátt í vinnustofu norrænna rafstaðlastofnana.
Borealis Data Center semur við IBM um hýsingu á skýjalausn
BDC rekur gagnaver á þremur stöðum á Íslandi og veitir IBM aðgang að grænni skýjaþjónustu hér á landi.
Ný norræn handbók um blikk í hringrásarhagkerfinu
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í samstarfi norrænna systursamtaka til að minnka brotamálm blikksmiðja.
Stífla í orkuframleiðslu og íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta þætti Þjóðmála.
Úrskurður um Hvammsvirkjun vonbrigði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og mannvirkjasviðs SI, í fréttum Bylgjunnar/Stöðvar 2.
Stjórnvöld brugðist í uppbyggingu í orkukerfinu
Rætt er við sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formann Samtaka gagnavera í Morgunútvarpi Rásar 2.
Iðnaðurinn með 44% af 332 tillögum um samdrátt í losun
Fulltrúar ellefu atvinnugreina afhentu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum á Grænþingi sem fór fram í Hörpu.
Stjórnvöld hraði stefnu um nýtingu vindorku á Íslandi
Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, skrifar um vindorku í grein á Vísi.
Orkuskipti rædd í Nýsköpunarvikunni
Orkuskipti voru til umræðu á fundi í Nýsköpunarvikunni sem fer fram í Grósku.
Lokadagur Hringiðu
Fulltrúi SI tók þátt í lokadegi Hringiðu sem fór fram í Nauthól.
Fundur með sérfræðingi hjá Umhverfisstofnun Evrópu
Fundur með Daniel Montalvo fer fram 5. maí kl. 9-10.30 á Hilton Hótel.
Niðurstöður vinnustofu um hringrás í byggingariðnaði
Um fjörutíu aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði.
Orkuskipti eina leiðin til að ná loftslagsmarkmiðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmarkmið stjórnvalda.
Jáverk hlýtur umhverfisviðurkenningu
Jáverk hefur hlotið Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins.
Þarf að tvöfalda raforkuframleiðsluna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmarkmið Íslands.
Fulltrúar SI ræddu loftslagsmál á opnum nefndarfundi Alþingis
Framkvæmdastjóri og sviðsstjóri SI mættu á opinn fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.
Mikilvægt að orkuuppbyggingu sé flýtt
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.
