Fréttasafn(Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Lokadagur Hringiðu
Fulltrúi SI tók þátt í lokadegi Hringiðu sem fór fram í Nauthól.
Fundur með sérfræðingi hjá Umhverfisstofnun Evrópu
Fundur með Daniel Montalvo fer fram 5. maí kl. 9-10.30 á Hilton Hótel.
Niðurstöður vinnustofu um hringrás í byggingariðnaði
Um fjörutíu aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði.
Orkuskipti eina leiðin til að ná loftslagsmarkmiðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmarkmið stjórnvalda.
Jáverk hlýtur umhverfisviðurkenningu
Jáverk hefur hlotið Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins.
Þarf að tvöfalda raforkuframleiðsluna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmarkmið Íslands.
Fulltrúar SI ræddu loftslagsmál á opnum nefndarfundi Alþingis
Framkvæmdastjóri og sviðsstjóri SI mættu á opinn fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.
Mikilvægt að orkuuppbyggingu sé flýtt
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.
Færumst fjær markmiðum um loftslagsmál
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um orkuskiptin framundan.
Samstarf stjórnvalda og atvinnulífs forsenda árangurs
Sigurður Hannesson, formaður Grænvangs og framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.
Öfug orkuskipti þvert á markmið stjórnvalda
Rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI í Dagmálum á mbl.is.
Vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja
Rætt er við Þór Málsson, framkvæmdastjóra Rafmenntar, í Fréttablaðinu um skort á rafvirkjum og rafeindavirkjum.
Framkvæmdastjóri State of Green á ársfundi Grænvangs
Ársfundur Grænvangs fer fram 21. mars kl. 13 í Grósku.
Fjölmennt á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála
Fjölmennt var á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Áhyggjur SI af því að stjórnvöld velji á milli raforkunotenda
Á mbl.is er frétt þess efnis að SI lýsi í umsögn áhyggjum af því að stjórnvöld velji á milli notenda um forgang að raforku í skömmtunarkerfi.
Rætt um framtíð orkumála á ráðstefnu SART og SI
SART í samstarfi við SI standa að ráðstefnu um orkumál föstudaginn 10. mars kl. 13.30-15.00 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Kynningarfundur um græna styrki
Kynningarfundur um græna styrki fer fram 23. mars í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Skortur á raforku og grænum hvötum
Auður Nanna Baldvinsdóttir og Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifa um orkuskipti og rafeldsneyti á Vísi.
Iðnþing 2023
Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.
Óskað eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenningu
Umsóknarfrestur fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn er til 10. mars.