Fréttasafn(Síða 4)
Fyrirsagnalisti
Góð þátttaka í haustferð Félags löggiltra rafverktaka
Góð þátttaka var í haustferð Félags löggiltra rafverktaka sem farin var í Borgarnes.
Óvissa um kröfur til mæla í hleðslustöðvum
Samtök rafverktaka, SART, hafa vakið athygli félagsmanna sinna á hvaða kröfur eru grðar til mæla í hleðslustöðvum fyrir rafbíla.
Stjórn SART fundar á Siglufirði
Stjórn Samtaka rafverktaka, SART, fundaði á Siglufirði og heimsótti fyrirtæki í leiðinni.
Grunnskólanemendur fá kynningu á rafiðnaðarstörfum
Rafiðnaðarstörf voru kynnt á starfskynningu í Reykjanesbæ fyrir nemendur grunnskóla.
Rafverktakar fjölmenntu á fagsýningu í Frankfurt
Samtök rafverktaka, SART, stóðu fyrir ferð á sýninguna Light+building í Frankfurt.
Rafmennt fær viðurkenningu sem framhaldsskóli
Rafmennt hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem framhaldsskóli.
Löggiltir rafvertakar funda um komandi kjarasamninga
Löggiltir rafverktakar funduðu í Húsi atvinnulífsins um komandi kjarasamninga.
Norrænir rafverktakar og pípulagningameistarar funda
Samtök rafverktaka og pípulagningameistara á Norðurlöndunum funduðu í Reykjavík.
Þríburabræður ljúka verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun
Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn Jóhannssynir luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun.
Fjölmennt á fræðslufundi um aukna þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stóð fyrir fundi um aukna þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.
Smáforritið Rafmennt Öryggi afhent með formlegum hætti
Smáforritið Rafmennt Öryggi var afhent með formlegum hætti.
Átak til að tryggja öryggi við uppsetningu hleðslustöðva
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök rafverktaka hafa sameinast í átaki til að tryggja rafmagnsöryggi við uppsetningu hleðslustöðva rafbíla.
Fræðslufundur SART og FLR um þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stendur fyrir fræðslufundi um þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka var kosin ný stjórn.
SART skorar á verknámsskóla að fjölga nemaplássum
Aðalfundur SART samþykkti einróma ályktun aðalfundar sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Rafiðnaður ekki kynntur almennilega fyrir konum
Rætt er við Ingibjörgu Lilju Þórmundsdóttur, mannauðsstjóra Rafals, í Fréttablaðinu.
Nemendur í Kársnesskóla kynnast rafiðnaði hjá Rafmennt
Rafmennt fékk til sín nemendur í Kársnesskóla sem fengu kynningu á rafiðnaði.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi
Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi var kosin á aðalfundi félagsins.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafverktaka á Suðurlandi.