Fréttasafn(Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Félagsmenn SART og FLR í haustferð um Reykjanesið
Félagsmenn SART og FLR fóru í haustferð um Reykjanesið.
Góð þátttaka í stefnumótun Samtaka rafverktaka
Samtök rafverktaka, SART, efndu til stefnumótunar samtakanna fyrir skömmu.
Yngstur til að ná sveinsprófi í rafvirkjun
Hlynur Gíslason er yngsti próftaki sem náð hefur sveinsprófi í rafvirkjun.
Nýnemar á rafvirkjabraut fá afhentar spjaldtölvur
27 nýnemar á rafvirkjabraut fengu spjaldtölvur frá Rafiðnaðarsambandi Íslands og Samtökum rafverktaka.
Breytinga er þörf á útboðsmarkaði rafverktaka
Góð umræða skapaðist á ráðstefnu Samtaka rafverktaka um útboðsmarkað rafverktaka.
Ný stjórn SART
Aðalfundur Samtaka rafverktaka var haldinn síðastliðinn föstudag.
Ráðstefna um útboðsmarkað rafverktaka í beinu streymi
Samtök rafverktaka standa fyrir ráðstefnu sem verður í beinu streymi föstudaginn 28. maí kl. 14.00-15.30.
Meistarinn.is - nýtt myndband
Nýtt myndband fyrir vefinn meistarinn.is hefur verið gefið út.
Fagraf fær endurnýjaða D-vottun
Fagraf hefur fengið endurnýjaða D-vottun Samtaka iðnaðarins fram til 2022.
Stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja endurkjörin
Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja var haldinn á Hótel Keflavík í vikunni.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja.
Rafverktakar fá aðgang að enn fleiri stöðlum Staðlaráðs
Undirritaður hefur verið nýr samningur um aðgang félagsmanna SART að fagtengdum stöðlum Staðlaráðs Íslands.
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Formaður Félags rafverktaka á Vestjörðum endurkjörinn
Formaður Félags rafverktaka á Vestjörðum var endurkjörinn á aðalfundi félagsins.
Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Öryggisatriði að fagaðilar í rafvirkjun fasttengi hleðslustöðvar
Rætt er við Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóra SART og viðskiptastjóra á mannvirkjaviði SI, í Fréttablaðinu um vistvæn ökutæki.
Símenntun mikilvæg í rafiðngreinum
Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART og viðskiptastjóri á mannvirkjavsiði SI, skrifar í Morgunblaðið um símenntun í rafiðngreinum.
Fræðslumyndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra
Þrjú ný myndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra hafa verið gerð.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Rafrænn aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka fór fram síðastliðinn föstudag.