Fréttasafn (Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Fjölmennt á fræðslufundi um aukna þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stóð fyrir fundi um aukna þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.
Smáforritið Rafmennt Öryggi afhent með formlegum hætti
Smáforritið Rafmennt Öryggi var afhent með formlegum hætti.
Átak til að tryggja öryggi við uppsetningu hleðslustöðva
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök rafverktaka hafa sameinast í átaki til að tryggja rafmagnsöryggi við uppsetningu hleðslustöðva rafbíla.
Fræðslufundur SART og FLR um þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stendur fyrir fræðslufundi um þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka var kosin ný stjórn.
SART skorar á verknámsskóla að fjölga nemaplássum
Aðalfundur SART samþykkti einróma ályktun aðalfundar sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Rafiðnaður ekki kynntur almennilega fyrir konum
Rætt er við Ingibjörgu Lilju Þórmundsdóttur, mannauðsstjóra Rafals, í Fréttablaðinu.
Nemendur í Kársnesskóla kynnast rafiðnaði hjá Rafmennt
Rafmennt fékk til sín nemendur í Kársnesskóla sem fengu kynningu á rafiðnaði.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi
Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi var kosin á aðalfundi félagsins.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafverktaka á Suðurlandi.
Félagsmenn SART og FLR í haustferð um Reykjanesið
Félagsmenn SART og FLR fóru í haustferð um Reykjanesið.
Góð þátttaka í stefnumótun Samtaka rafverktaka
Samtök rafverktaka, SART, efndu til stefnumótunar samtakanna fyrir skömmu.
Yngstur til að ná sveinsprófi í rafvirkjun
Hlynur Gíslason er yngsti próftaki sem náð hefur sveinsprófi í rafvirkjun.
Nýnemar á rafvirkjabraut fá afhentar spjaldtölvur
27 nýnemar á rafvirkjabraut fengu spjaldtölvur frá Rafiðnaðarsambandi Íslands og Samtökum rafverktaka.
Breytinga er þörf á útboðsmarkaði rafverktaka
Góð umræða skapaðist á ráðstefnu Samtaka rafverktaka um útboðsmarkað rafverktaka.
Ný stjórn SART
Aðalfundur Samtaka rafverktaka var haldinn síðastliðinn föstudag.
Ráðstefna um útboðsmarkað rafverktaka í beinu streymi
Samtök rafverktaka standa fyrir ráðstefnu sem verður í beinu streymi föstudaginn 28. maí kl. 14.00-15.30.
Meistarinn.is - nýtt myndband
Nýtt myndband fyrir vefinn meistarinn.is hefur verið gefið út.
Fagraf fær endurnýjaða D-vottun
Fagraf hefur fengið endurnýjaða D-vottun Samtaka iðnaðarins fram til 2022.
