Fréttasafn(Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Norrænir meistarar í raf- og pípulögnum hittast á NEPU
Fulltrúar frá Íslandi sóttu ráðstefnu samtaka rafverktaka og pípulagningameistara á Norðurlöndunum, NEPU.
Ungir sérfræðingar taka þátt í norrænni vinnustofu um rafstaðla
Fjórir fulltrúar frá Íslandi tóku þátt í vinnustofu norrænna rafstaðlastofnana.
Ný námsleið fyrir þá sem eiga óklárað nám í rafvirkjun kynnt
Samtök rafverktaka, SART, stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í dag þar sem kynnt var ný námsleið Rafmenntar.
Útskrift 15 nýrra meistara í rafiðn
Rafmennt útskrifaði 15 nýja meistara í rafiðn við hátíðlega athöfn síðastliðinn laugardag.
Rafmennt gefur spjaldtölvur til góðgerðarmála
Fjölmörg góðgerðarmál njóta góðs af gjöf Rafmenntar á spjaldtölvum.
Læra þarf á ógnir QR kóða og hvernig á að forðast þær
Formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja skrifar um QR kóða í grein á Vísi.
Akraneskaupstaður auglýsir útboð á gatna- og stígalýsingu
Akraneskaupstaður hefur auglýst útboð á gatna- og stígalýsingu fyrir Akranes og nærsveitir.
Vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja
Rætt er við Þór Málsson, framkvæmdastjóra Rafmenntar, í Fréttablaðinu um skort á rafvirkjum og rafeindavirkjum.
Fjölmennt á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála
Fjölmennt var á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Rætt um framtíð orkumála á ráðstefnu SART og SI
SART í samstarfi við SI standa að ráðstefnu um orkumál föstudaginn 10. mars kl. 13.30-15.00 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
130 nemar þreyta sveinspróf í rafiðngreinum
130 nemar þreyta sveinspróf í rafiðngreinum í Reykjavík og á Akureyri.
Sýndu netárásir í rauntíma á UTmessunni
H. Árnason sýndi netárásir í rauntíma á UTmessunni sem fór fram um helgina.
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja var kosin á aðalfundi sem haldinn var á Hótel Keflavík.
Málþing á Degi götulýsingar hjá Rafmennt
Dagur götulýsingar fer fram í Rafmennt 2. febrúar kl. 13.00-15.00.
Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð
Opið er fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð fram til 20. janúar.
Nýr formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja
Aðalfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja var haldinn fyrir skömmu.
Aðalfundur rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi
Félög rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi héldu sameiginlegan aðalfund á Mývatni.
Vel sóttur jólafundur Rafverktakafélags Suðurnesja
Jólafundur Rafverktakafélags Suðurnesja var vel sóttur þegar liðlega 130 gestir mættu.
Einungis löggiltum rafverktökum heimilt setja upp hleðslustöðvar
Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á að einungis löggiltir rafverktakar mega setja upp hleðslustöðvar.
Endurkjörin stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Aðalfundur Félags rafverktaka á Suðurlandi fór fram á Hótel Selfossi.