Fréttasafn: 2010 (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Íslenskir skrúðgarðyrkjunemar sigra á finnsku móti
Iðnir krakkar
Samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini
Nýbreytni SI í iðnmeistaranámi
Skýrsla um umbætur í virðiskeðju matvæla
Helstu niðurstöður verkefnisins „Umbætur í virðiskeðju matvæla“ hafa nú verið teknar saman í skýrslu og birtar á vef Matís. Verkefninu var stýrt af Samtökum iðnaðarins og unnið í samstarfi við Kaupás, Norðlenska, Sláturfélag Suðurlands, Rannsóknarsetur verslunarinnar, Matís og AGR aðgerðagreiningu.
Úthlutun Tækniþróunarsjóðs til nýsköpunarverkefna
Það var margmenni í höfuðstöðvum Marel í Garðabæ þegar úthlutun Tækniþróunarsjóðs til nýsköpunarverkefna var kynnt fimmtudaginn 10. júní. Rannsóknamiðstöð Íslands (RANNÍS) og iðnaðarráðuneytið stóðu að kynningunni sem var sérlega vel sótt.
Héðinn hf. með ISO 9001 vottun
Endurmenntun í Tækniskólanum
Vel sóttur fundur um stuðningsumhverfi í nýsköpun
Launafl fyrstir með B-vottun
Tölvuleikurinn Path to Ares sigrar í tölvuleikjakeppni IGI
Tölvuleikurinn Path to Ares sigraði í fyrstu árlegu tölvuleikjakeppni Samtaka leikjaframleiðenda á Íslandi (IGI, Icelandic Gaming Industry) en úrslitin voru kynnt í lok tölvuleikjadags IGI og Háskólans í Reykjavík um mánaðarmótin. Alls bárust ellefu hugmyndir í keppnina frá tæplega þrjátíu aðilum.
Háskólinn í Reykjavík bregst við áskorun Samtaka iðnaðarins
Umsóknarfrestur um skólavist hefur verið framlengdur hjá Háskólanum í Reykjavík til þess að gefa fleirum tækifæri til þess að hefja nám í tækni- og verkfræðigreinum. Samtök iðnaðarins skoruðu á háskóla að framlengja umsóknarfresti í byrjun júní.
Stærstu iðnaðarþjarkar á Íslandi við kennslu í tæknifræði hjá Keili
Clean Tech Iceland, ný samtök fyrirtækja í grænni tækni
Samtök fyrirtækja í grænni tækni, Clean Tech Iceland, voru stofnuð í gær. Að stofnuninni stóðu Samtök iðnaðarins og fyrirtæki sem vinna að þróun og markaðssetningu á grænni tækni. Samtökin munu starfa sem starfsgreinahópur innan SI.
Ný og spennandi tækifæri á Flúðum
Þurfum fleira fólk í tæknigreinar
Það verður að stilla saman strengi til þess að fá fleiri til þess að leggja stund á tækni- og raungreinar í skólum landsins. Framkvæmdastjóri SI skorar á háskólana að framlengja umsóknarfresti.
Hlývatnseldi á Flúðum
Ábyrgðasjóður Meistaradeildar MSI
Leikjadagur HR og IGI
Háskólinn í Reykjavik og Samtök leikjafyrirtækja á Íslandi (IGI, Icelandic Gaming Industry) standa fyrir „leikjadegi“ í húsnæðí HR við Nauthólsvík, laugardaginn 29. maí. Tilgangurinn er að styrkja og efla vaxtarmöguleika íslenska tölvuleikjaiðnaðarins og fagna því að tölvunarfræðideild HR hafi formlega hafið samstarf við IGI og leikjaiðnaðinn um kennslu og rannsóknir á sviði tölvuleikja.
Fyrirlestraröð - Verkin tala
Í byrjun árs 2009 veittu Samtök iðnaðarins Háskólanum í Reykjavík rausnarlegan styrk til að þróa kennslu í hagnýtum námskeiðum þar sem hugvit og verkvit vinna saman. Undir yfirskriftinni „Verkin tala“ hafa undanfarið verið kynnt ýmis áhugaverð verkefni sem nemendur í verkfræði og tæknifræði hafa unnið á námskeiðum.