Fréttasafn: 2018 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Ræddu bygginga- og mannvirkjagerð á Norðurlöndum
Hagfræðingar hagsmunasamtaka bygginga- og mannvirkjagreinarinnar á Norðurlöndunum hittust í Árósum í Danmörk í síðustu viku.
Lokadagur tilnefninga fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september.
Afnema þarf þak til að gera Ísland samkeppnishæft
Tryggvi Hjaltason, framleiðandi hjá CCP og formaður Hugverkaráðs SI, segir í Markaðnum í dag að ráðast eigi í að afnema þak vegna endurgreiðslu á rannsóknar- og þróunarkostnaði.
Norræn bakarasamtök funda á Íslandi
Landssamtök bakaría og kökugerða á Norðurlöndum héldu sinn árlega fund í vikunni á Íslandi.
Mikill áhugi á persónuvernd arkitekta- og verkfræðistofa
Sameiginlegur fundur SAMARK og FRV um persónuvernd var haldinn í Húsi atvinnulífsins í morgun.
Fundaröð um stöðu og horfur á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins standa fyrir fundaröð um allt land á næstu vikum þar sem rýnt verður í stöðu og horfur á vinnumarkaði.
Skiptir miklu máli að hafa fleiri stoðir sem byggjast á hugviti
Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, segir miklu máli skipta að við séum með fleiri stoðir undir efnahagslífinu sem snúast um og byggjast á hugvitinu.
Kallað eftir norrænum sjálfbærum stólum
Norræna ráðherranefndin hefur sett af stað hönnunarkeppni þar sem leitað er að sjálfbærum stólum.
Hagnýtar upplýsingar um persónuverndarlöggjöf
Kynningarfundur fyrir félagsmenn SI verður haldinn 25. september um hagnýtar upplýsingar um nýja persónuverndarlöggjöf.
Hugverkaiðnaðurinn í sókn
Rætt var við Tryggva Hjaltason hjá CCP og nýkjörinn formann Hugverkaráðs SI í frétt Stöðvar 2 um sölu á CCP til fyrirtækis í Suður-Kóreu fyrir 46 milljarða króna.
Nýr formaður Hugverkaráðs SI
Tryggvi Hjaltason hjá CCP var kjörinn formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins á ársfundi ráðsins í gær.
Lítið svigrúm til frekari launahækkana
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag að laun hér hafi hækkað langt umfram laun í samkeppnislöndum okkar.
Hugverkaiðnaðurinn nálgast 200 milljarða veltu
Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að verðmætasköpun hugverkaiðnaðar hafi verið hátt í 200 milljarðar króna á síðasta ári og 14.000 launþegar séu í greininni.
SAMARK og FRV funda um nýja persónuverndarlöggjöf
SAMARK og FRV bjóða félagsmönnum til fundar um hagnýt atriði í tengslum við nýja persónuverndarlöggjöf.
Skapa þarf meiri fjölbreytileika í gjaldeyrisöflun
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í Markaðnum í dag um mikilvægi þess að auka gjaldeyristekjur umtalsvert og skapa meiri fjölbreytileika í gjaldeyrisöflun
Leit að áhugasömum gæðastjórum
Leitað er að áhugasömum gæðastjórum, eða starfsfólki sem sinnir gæðamálum, til að taka þátt í nýju verkefni SI og IÐUNNAR.
Vaxtarsproti ársins er Kaptio sem jók veltu um 211%
Kaptio, Kerecis, Gangverk og Orf-Líftækni hljóta viðurkenningar fyrir vöxt í veltu.
Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull prýða nýtt hótel
Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull frá Shanko Rugs prýða nýtt hótel Bláa lónsins.
Vaxtarsprotinn afhentur á þriðjudaginn
Vaxtarsprotinn verður afhentur í Café Flóru, grasagarðinum í Laugardal næstkomandi þriðjudag.
Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja funda
Árlegur fundur fastanefndar samtaka málms- og véltæknifyrirtækja á Norðurlöndunum fór fram fyrir skömmu í Lappeenranta í austur Finnlandi.