Fréttasafn



Fréttasafn: apríl 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Mikil tækifæri liggja í sérstöðu íslenskra matvæla

Um 100 manns mættu á ráðstefnu Matvælalandsins Íslands þar sem rætt var um sérstöðu íslenskra matvæla.

10. apr. 2019 Almennar fréttir : Mikilvægt að huga að skilvirkni og kostnaði hins opinbera

Umsögn SI um fjármálaáætlun fyrir 2020-2024 hefur verið send fjárlaganefnd.

10. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Þak yfir höfuðið á ekki að vera draumur fólks

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um húsnæðismarkaðinn í Morgunútvarpi Rásar 2. 

9. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda

Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins síðastliðinn föstudag.

8. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölgað í verkefnastjórn og ráðherranefnd um matvælastefnu

Fjölgað verður í verkefnastjórn um mótun matvælastefnu fyrir Ísland og ráðherranefnd sett á fót.

8. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Forseti Íslands setur Íslenska daga

Forseti Íslands sem er verndari átaksins Íslenskt – gjörið svo vel setti í gær með formlegum hætti Íslenska daga í verslun Bónus í Garðatorgi.

8. apr. 2019 Almennar fréttir : Lífskjarasamningurinn mikilvægur fyrir samfélagið allt

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um nýjan lífskjarasamning í Sprengisandi á Bylgjunni.

8. apr. 2019 Almennar fréttir Menntun : Ungmenni geta valið úr 100 starfsnámsbrautum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um þau fjölmörgu tækifæri sem felast í starfsnámi.

8. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Skýrsla um fjármögnun samgöngukerfisins

Skýrsla starfshóps um fjármögnun samgöngukerfisins hefur verið afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

5. apr. 2019 Almennar fréttir : Áhrif nýs kjarasamnings á samkeppnishæfnina

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að nýgerður kjarasamningur hafi áhrif á samkeppnishæfni landsins.

5. apr. 2019 Almennar fréttir : Lífskjarasamningurinn 2019-2022

Lífskjarasamningurinn 2019-2022 er yfirskrift samninga og aðgerða sem aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld hafa sammælst um.

4. apr. 2019 Almennar fréttir : Nýr kjarasamningur er tímamótasamningur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um nýjan kjarasamning á Bylgjunni í morgun.

4. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hagsmunir RÚV á kostnað kvikmyndaframleiðenda

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræðir í Fréttablaðinu í dag um samningskröfur RÚV gagnvart sjálfstæðum kvikmyndaframleiðendum.

3. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sérfræðingur frá FAO flytur erindi á matvælaráðstefnu

Skráning stendur yfir á ráðstefnu um sérstöðu og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu sem verður haldin 10. apríl næstkomandi.

3. apr. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Samstillt átak tryggir mjúka lendingu hagkerfisins

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í Markaðnum um aðgerðir til að milda niðursveifluna.

2. apr. 2019 Almennar fréttir : Heilbrigt og gott atvinnulíf er sameiginlegt verkefni

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar grein í Fréttablaðinu í dag undir yfirskriftinni Iðnaður er undirstaða.

2. apr. 2019 Almennar fréttir : Skráning sýnenda á Lifandi heimili stendur yfir

Stórsýningin Lifandi heimili 2019 verður haldin í Laugardalshöllinni dagana 17.-19. maí næstkomandi.

1. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í MS

Fulltrúar SI heimsóttu starfsstöð MS á Selfossi.

1. apr. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Launafl fær endurnýjaða B-vottun

Launafl fær endurnýjaða B-vottun.

Síða 2 af 2