Fréttasafn: mars 2022 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Auka þarf græna orkuframleiðslu til að ná fullum orkuskiptum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs, í Markaðnum á Hringbraut.
Sérblað um Iðnþing með Morgunblaðinu
Með Morgunblaðinu fylgir sérblað um Iðnþing 2022.
Fjölbreytt tækifæri kalla á aukið framboð af grænni orku
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Samorku.
Endurgreiðsla R&Þ forsenda áframhalds í vexti leikjaiðnaðar
Rætt er við formann Samtaka leikjaframleiðenda í Morgunútvarpi Rásar 2.
SART skorar á verknámsskóla að fjölga nemaplássum
Aðalfundur SART samþykkti einróma ályktun aðalfundar sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Fjórar af sex sviðsmyndum gera ráð fyrir að loftslagsmarkmiðum sé náð
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Nýr formaður og varaformaður Meistaradeildar SI
Formaður og varaformaður voru kosnir á fundi Meistaradeildar Samtaka iðnaðarins.
Ávarp framkvæmdastjóra SI á Iðnþingi 2022
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á Iðnþingi 2022.
Ávarp formanns SI á Iðnþingi 2022
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á Iðnþingi 2022.
Ályktun Iðnþings 2022
Ályktun Iðnþings 2022 var samþykkt á aðalfundi.
Ný stjórn Samtaka iðnaðarins
Niðurstöður kosninga til formanns og stjórnar SI voru tilkynntar á aðalfundi samtakanna.
Iðnþing 2022
Iðnþing 2022 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 10. mars kl. 14-16.
Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda
Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda fer fram 24. mars kl .12.00.
Loftslagsmarkmið móti ákvarðanir um orkuframleiðslu og -flutninga
Ný skýrsla um stöðu og áskoranir í orkumálu kom út í dag.
Nýsköpun og vöruþróun í málm- og skipaiðnaði
Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um vöruþróun í rótgrónum fyrirtækjum í málm- og skipaiðnaði.
Ekki sést annar eins húsnæðisskortur
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um húsnæðismarkaðinn í Fréttablaðinu.
Leikjaframleiðendur fögnuðu góðu ári á aðalfundi IGI
Aðalfundur Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, sem haldinn var í vikunni var vel sóttur.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn 2021
Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir árið 2021.
Rafrænn fundur um kolefnislosun íslenskra bygginga
HMS stendur fyrir opnum rafrænum fundi um kolefnislosun íslenskra bygginga 9. mars kl. 12-13.
- Fyrri síða
- Næsta síða