Fréttasafn



Fréttasafn: október 2022 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

14. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Nýr upplýsingavefur og greining um orkuskipti kynnt í Hörpu

Fundur um orkuskipti verður haldinn í Kaldalóni í Hörpu 18. október kl. 14-15.30.

14. okt. 2022 Almennar fréttir : Styrkja á framboðshlið hagkerfisins og styðja við vöxt

Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023. 

13. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Málefni sem félagsmenn SI telja að þarfnist umbóta

Félagsmenn SI segja fjölmargt í starfsumhverfi fyrirtækja þarfnast umbóta. 

12. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað

Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað.

12. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Opið fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð

Opið er fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð til 31. október. 

12. okt. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Samtök arkitektastofa : Fræðslufundur um ljósvist í mannvirkjagerð

FRV og SAMARK efna til fræðslufundar 14. október kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.

11. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tekur við málefnum nýsköpunar hjá SI

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, hefur tekið við málefnum nýsköpunar. 

7. okt. 2022 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga

Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram í Húsi atvinnulífsins.

7. okt. 2022 Almennar fréttir Menntun : Tilnefningar fyrir framúrskarandi iðn- og verkmenntun

Birtar hafa verið tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna. 

6. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafverktakar fjölmenntu á fagsýningu í Frankfurt

Samtök rafverktaka, SART, stóðu fyrir ferð á sýninguna Light+building í Frankfurt.

5. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Norðurál er Umhverfisfyrirtæki ársins 2022

Á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu var tilkynnt um að Norðurál væri Umhverfisfyrirtæki ársins 2022. 

4. okt. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Farið yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum fyrir fullum sal

HMS og SI stóðu fyrir fundi um stöðuna á íbúðamarkaði fyrir fullum sal.

4. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : HMS tekur við talningu íbúða í byggingu

HMS hefur tekið við af SI að telja íbúðir í byggingu á landinu öllu. 

4. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Aukið samstarf nauðsynlegt fyrir stöðugleika á húsnæðismarkaði

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi fundar um íbúðamarkað á krossgötum.

4. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málstofa um notkun á Skráargatinu

Málstofa um notkun á matvælamerkinu Skráargatið verður haldin 19. október kl. 14-16 í Húsi atvinnulífsins.

4. okt. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn fari ekki of grimmt í vaxtahækkanir

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða vaxtaákvörðun Seðlabankans. 

4. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins í Hörpu á morgun

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.

4. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : 8.113 íbúðir í byggingu á öllu landinu

Í nýrri talningu íbúða í byggingu kemur fram að framkvæmdir eru hafnar við 8.113 íbúðir á landinu öllu. 

3. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Rafmennt fær viðurkenningu sem framhaldsskóli

Rafmennt hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem framhaldsskóli.

Síða 2 af 2