Fréttasafn: 2022 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Málstofa um notkun á Skráargatinu
Málstofa um notkun á matvælamerkinu Skráargatið verður haldin 19. október kl. 14-16 í Húsi atvinnulífsins.
Seðlabankinn fari ekki of grimmt í vaxtahækkanir
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Umhverfisdagur atvinnulífsins í Hörpu á morgun
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.
8.113 íbúðir í byggingu á öllu landinu
Í nýrri talningu íbúða í byggingu kemur fram að framkvæmdir eru hafnar við 8.113 íbúðir á landinu öllu.
Rafmennt fær viðurkenningu sem framhaldsskóli
Rafmennt hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem framhaldsskóli.
Vilja ekki galla í mannvirkjum
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Reykjavík síðdegis.
Fjötrar á atvinnulífið að mestu heimatilbúnir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum
Ný skýrsla SI með 26 umbótatillögum
Í nýrri skýrslu SI eru lagðar fram 26 umbótatillögur um stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi.
Kynning á nýrri skýrslu SI í streymi á fimmtudaginn
Ný skýrsla SI um stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi verður kynnt í streymi á fimmtudaginn kl. 9.
Fundur um fyrirhugaðar breytingar á úrvinnslugjaldi
Rafrænn fundur fer fram fyrir félagsfólk SI, SVÞ, SFS og FA næstkomandi föstudag kl. 10.30-11.30.
Fulltrúi SI á nýsköpunar- og tækniráðstefnu í Kaupmannahöfn
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri hjá SI, sótti nýsköpunar- og tækniráðstefnuna TechBBQ sem fór fram í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.
Mikill áhugi í Bretlandi á íslenskum leikjaiðnaði
Íslenskur leikjaiðnaður var fyrir skömmu kynntur fyrir breskum fjárfestum.
Löggiltir rafvertakar funda um komandi kjarasamninga
Löggiltir rafverktakar funduðu í Húsi atvinnulífsins um komandi kjarasamninga.
Samnorrænn fundur málarameistara í Osló
Málarameistarafélög allra Norðurlandanna funduðu í Osló.
Auðlind vex af auðlind
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.
Einnig viðurkenning fyrir fagmennsku greinarinnar
Kökugerðarmaður ársins, Sigurður Már Guðjónsson, fékk heimsókn frá fulltrúum SI.
SI aðili að Intergraf
Samtök iðnaðarins hafa gerst aðilar að Intergraf sem eru hagsmunasamtök evrópskra fyrirtækja í prentiðnaði.
Hvatningasjóður Kviku úthlutar styrkjum til nemenda
11 nemendur í iðnnámi og kennaranámi fengu úthlutað styrkjum frá Hvatningarsjóði Kviku.
35 þúsund nýjar íbúðir á næstu 10 árum raunhæft markmið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um uppbyggingu 35 þúsund nýrra íbúða.
Stjórn SÍK harmar niðurskurð í fjárlögum og ummæli ráðherra
Stjórn SÍK hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurskurðar til kvikmyndasjóða og ummæla ráðherra.