Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2024 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Ársfundur Samáls í Hörpu

Ársfundur Samáls fer fram 30. maí kl. 8.30-10 í Norðurljósum í Hörpu. 

15. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram í Kænunni. 

15. maí 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Gervigreind rædd á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga

Á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga var rætt um innleiðingu gervigreindar í störf verkfræðinga. 

15. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands : Óbreytt stjórn Meistarafélags Suðurlands

Aðalfundur Meistarafélags Suðurlands, MFS, fór fram fyrir skömmu. 

14. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa

Hugverkastofa, Kerecis og SI stóðu fyrir fundi í dag sem var hluti af dagskrá í  Nýsköpunarvikunni.

14. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag byggingarmanna á Norðurlandi : Ný stjórn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi, MBN.

14. maí 2024 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda

Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Selfossi.

13. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fulltrúar SI heimsækja framleiðslufyrirtæki á Norðurlandi

Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki á ferð sinni um Norðurland. 

13. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi

Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl. 

13. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatækni til umræðu á fundi um nýsköpun í menntakerfinu

Samtök menntatæknifyrirtækja standa fyrir fundi um nýsköpun í menntakerfinu 16. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins. 

13. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rauði þráðurinn er að auka framleiðni

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er meðal viðmælenda í hlaðvarpsþættinum Ræðum það. 

10. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.

10. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum

Framfarasjóður SI hefur veitt tveimur verkefnum styrki að upphæð 5,5 milljónir króna.

8. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit

Aðsóknin svipuð og síðustu tvö skipti 2018 og 2022.

7. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa

Halldór Eiríksson var endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa á aðalfundi samtakanna í dag.

6. maí 2024 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki og er umsóknarfrestur til 31. maí.

6. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf.

3. maí 2024 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Ný smíði 30 gullsmiða á sýningu í Listasafni Íslands

Listasafn Íslands og Félag íslenskra gullsmiða standa fyrir sýningu í Safnahúsinu.

3. maí 2024 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Netaprent sigraði með notuð fiskinet sem þrívíddarprentefni

Netaprent frá Verslunarskóla Íslands var valið fyrirtæki ársins í keppni fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla - JA Iceland. 

Síða 2 af 3