Fréttasafn: maí 2024 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Ársfundur Samáls í Hörpu
Ársfundur Samáls fer fram 30. maí kl. 8.30-10 í Norðurljósum í Hörpu.
Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði
Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram í Kænunni.
Gervigreind rædd á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga
Á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga var rætt um innleiðingu gervigreindar í störf verkfræðinga.
Óbreytt stjórn Meistarafélags Suðurlands
Aðalfundur Meistarafélags Suðurlands, MFS, fór fram fyrir skömmu.
Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa
Hugverkastofa, Kerecis og SI stóðu fyrir fundi í dag sem var hluti af dagskrá í Nýsköpunarvikunni.
Ný stjórn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi, MBN.
Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Selfossi.
Fulltrúar SI heimsækja framleiðslufyrirtæki á Norðurlandi
Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki á ferð sinni um Norðurland.
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl.
Menntatækni til umræðu á fundi um nýsköpun í menntakerfinu
Samtök menntatæknifyrirtækja standa fyrir fundi um nýsköpun í menntakerfinu 16. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Rauði þráðurinn er að auka framleiðni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er meðal viðmælenda í hlaðvarpsþættinum Ræðum það.
Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum
Framfarasjóður SI hefur veitt tveimur verkefnum styrki að upphæð 5,5 milljónir króna.
Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit
Aðsóknin svipuð og síðustu tvö skipti 2018 og 2022.
Endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa
Halldór Eiríksson var endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa á aðalfundi samtakanna í dag.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki og er umsóknarfrestur til 31. maí.
Hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf.
Ný smíði 30 gullsmiða á sýningu í Listasafni Íslands
Listasafn Íslands og Félag íslenskra gullsmiða standa fyrir sýningu í Safnahúsinu.
Netaprent sigraði með notuð fiskinet sem þrívíddarprentefni
Netaprent frá Verslunarskóla Íslands var valið fyrirtæki ársins í keppni fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla - JA Iceland.