Fréttasafn (Síða 41)
Fyrirsagnalisti
Regluverk og eftirlit hefur aukist mikið - ný greining SI
Í nýrri greiningu SI kemur fram að regluverk og eftirlit hafi aukist mikið samkvæmt viðhorfi stjórnenda iðnfyrirtækja úr röðum SI.
Nýtt rannsókna- og nýsköpunarhús HR vöggustofa hugmynda
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur veitt Háskólanum í Reykjavík 200 milljóna króna stuðning.
Framlengdur frestur fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins
Frestur til að skila inn tilnefningu fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins hefur verið framlengdur til 30. janúar.
Halldór Snær nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda
Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi Myrkur Games, var kjörinn nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Aðalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi var haldinn föstudaginn 19. janúar.
Heimsókn SART til Launafls
Formaður og framkvæmdastjóri SART heimsóttu Launafl á Reyðarfirði.
Nýr yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins
Lilja Björk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur SI.
Rætt um orkumál á fundi í Valhöll
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum um orkumál á fundi Óðins í Valhöll.
Fjárfestir í menntatækni í heimsókn á Íslandi
Hannes Aichmayr fjárfestir hjá Bright Eye Ventures var í heimsókn á Íslandi í síðustu viku.
Mikill áhugi á Svansvottuðum framkvæmdum verktaka
Hátt í 130 manns sátu fund gæðastjóra í byggingariðnaði hjá SI þar sem fjallað var um Svansvottaðir framkvæmdir út frá reynslu verktaka.
Útfæra í kapphlaupi við tímann vegna hörmulegrar stöðu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn og þörf Grindvíkinga fyrir húsnæði.
Félag pípulagningameistara sendir fjölmarga til Grindavíkur
Félag pípulagningameistara hefur sent fjölmarga pípara til Grindavíkur í gær og í dag.
Framleiðsluþing SI haldið í Hörpu 25. janúar
Framleiðsluþing SI fer fram í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 25. janúar kl. 15-16.30.
Pípulagningameistarar vilja nýja nálgun í hitun húsa
Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, skrifar um nýja nálgun í hitun húsa.
Ráðgjafar Hups með námskeið á Íslandi
Hups í samstarfi við SI, FSRE og HR standa fyrir innblástursdegi 1. febrúar kl. 9-17.30 í Háskólanum í Reykjavík.
Yngri ráðgjöfum boðið í heimsókn til Steypustöðvarinnar
Steypustöðin býður Yngri ráðgjöfum í heimsókn 1. febrúar kl. 16.30-18.30.
Útboðsþing SI fer fram 30. janúar
Útboðsþing SI fer fram í Háteig á Grand Hótel Reykjavík 30. janúar kl. 13-16.
FP gefur út leiðbeiningar um lagnakerfi húsnæðis
Félag pípulagningameistara hefur gefið út leiðbeiningar í forvarnarskyni til húseigenda um lagnakerfi.
Mikill áhugi á vinnustofu um vistvænni steypu
Fjölmennt var á vinnustofu um vistvænni steypu sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Sofandaháttur ríkir um þörf á aðgerðum vegna íbúðaskorts
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um áframhaldandi samdrátt í íbúðauppbyggingu.
