Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 167)

Fyrirsagnalisti

20. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn í Blikksmiðju Guðmundar

Starfsmenn SI heimsóttu Blikksmiðju Guðmundur á Akranesi í morgun. 

19. sep. 2018 Almennar fréttir : Stöðugt verðlag fremur en launahækkanir

Ný könnun Gallup sýnir að nær helmingur landsmanna er hlynntir kjarasamningum með meiri áherslu á stöðugt verðlag og minni áherslu á launahækkanir. 

19. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Tíu þættir um Boxið á RÚV

Fyrsti þáttur af tíu um hugvitskeppni framhaldsskólanna, Boxið, var sýndur á RÚV síðastliðinn laugardag. 

18. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ræddu bygginga- og mannvirkjagerð á Norðurlöndum

Hagfræðingar hagsmunasamtaka bygginga- og mannvirkjagreinarinnar á Norðurlöndunum hittust í Árósum í Danmörk í síðustu viku.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Lokadagur tilnefninga fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Afnema þarf þak til að gera Ísland samkeppnishæft

Tryggvi Hjaltason, framleiðandi hjá CCP og formaður Hugverkaráðs SI, segir í Markaðnum í dag að ráðast eigi í að afnema þak vegna endurgreiðslu á rannsóknar- og þróunarkostnaði.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Norræn bakarasamtök funda á Íslandi

Landssamtök bakaría og kökugerða á Norðurlöndum héldu sinn árlega fund í vikunni á Íslandi.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Mannvirki : Mikill áhugi á persónuvernd arkitekta- og verkfræðistofa

Sameiginlegur fundur SAMARK og FRV um persónuvernd var haldinn í Húsi atvinnulífsins í morgun.

11. sep. 2018 Almennar fréttir : Fundaröð um stöðu og horfur á vinnumarkaði

Samtök atvinnulífsins standa fyrir fundaröð um allt land á næstu vikum þar sem rýnt verður í stöðu og horfur á vinnumarkaði. 

10. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Skiptir miklu máli að hafa fleiri stoðir sem byggjast á hugviti

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, segir miklu máli skipta að við séum með fleiri stoðir undir efnahagslífinu sem snúast um og byggjast á hugvitinu.

7. sep. 2018 Almennar fréttir : Kallað eftir norrænum sjálfbærum stólum

Norræna ráðherranefndin hefur sett af stað hönnunarkeppni þar sem leitað er að sjálfbærum stólum. 

7. sep. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Hagnýtar upplýsingar um persónuverndarlöggjöf

Kynningarfundur fyrir félagsmenn SI verður haldinn 25. september um hagnýtar upplýsingar um nýja persónuverndarlöggjöf. 

7. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaiðnaðurinn í sókn

Rætt var við Tryggva Hjaltason hjá CCP og nýkjörinn formann Hugverkaráðs SI í frétt Stöðvar 2 um sölu á CCP til fyrirtækis í Suður-Kóreu fyrir 46 milljarða króna.

7. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr formaður Hugverkaráðs SI

Tryggvi Hjaltason hjá CCP var kjörinn formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins á ársfundi ráðsins í gær. 

6. sep. 2018 Almennar fréttir : Lítið svigrúm til frekari launahækkana

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag að laun hér hafi hækkað langt umfram laun í samkeppnislöndum okkar.

5. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaiðnaðurinn nálgast 200 milljarða veltu

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að verðmætasköpun hugverkaiðnaðar hafi verið hátt í 200 milljarðar króna á síðasta ári og 14.000 launþegar séu í greininni. 

5. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SAMARK og FRV funda um nýja persónuverndarlöggjöf

SAMARK og FRV bjóða félagsmönnum til fundar um hagnýt atriði í tengslum við nýja persónuverndarlöggjöf. 

5. sep. 2018 Almennar fréttir : Skapa þarf meiri fjölbreytileika í gjaldeyrisöflun

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í Markaðnum í dag um mikilvægi þess að auka gjaldeyristekjur umtalsvert og skapa meiri fjölbreytileika í gjaldeyrisöflun  

5. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Leit að áhugasömum gæðastjórum

Leitað er að áhugasömum gæðastjórum, eða starfsfólki sem sinnir gæðamálum, til að taka þátt í nýju verkefni SI og IÐUNNAR.

4. sep. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Kaptio sem jók veltu um 211%

Kaptio, Kerecis, Gangverk og Orf-Líftækni hljóta viðurkenningar fyrir vöxt í veltu.

Síða 167 af 220