Fréttasafn(Síða 162)
Fyrirsagnalisti
Þekktur danskur arkitekt með fyrirlestur í Gamla bíói
Í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar á bókinni Mannlíf milli húsa verður danski arkitektinn Jan Gehl með fyrirlestur í Gamla bíói.
Ráðstefna um byggingarúrgang í Nauthól í dag
Fenúr, Grænni byggð og SI standa fyrir ráðstefnu um byggingarúrgang í Nauthól eftir hádegi í dag.
Vel sóttur fundur SI um atvinnustefnu
Fundur SI í Hörpu um nýja skýrslu samtakanna var vel sóttur.
Ný skýrsla SI um atvinnustefnu gefin út í dag
Samtök iðnaðarins gefa út nýja skýrslu í dag með heitinu Mótum framtíðina saman - atvinnustefna fyrir Ísland.
Bein útsending frá fundi SI í Hörpu
Bein útsending er á mbl.is frá fundi SI sem fram fer í Kaldalóni í Hörpu.
Hátt í 70 tillögur að umbótum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um atvinnustefnu í Morgunblaðinu í dag.
Nýr viðskiptastjóri hjá SI
Edda Björk Ragnarsdóttir hefur verið ráðin nýr viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins.
Atvinnuþátttaka barna til umræðu
Umboðsmaður barna og Vinnueftirlitið efna til fundar um atvinnuþátttöku barna næstkomandi fimmtudag 8. nóvember.
SI fá viðurkenningu fyrir að standa fyrir viðburði í jafnvægi
Samtök iðnaðarins hafa fengið viðurkenningu frá Konum í orkumálum fyrir að standa að viðburði í jafnvægi.
Lava Centre fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun
Lava Centre á Hvolsvelli hlaut viðurkenningu fyrir Bestu fjárfestingu í hönnun 2018.
SI mótmæla harðlega áformum um breytta skipan ráðuneyta
Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeim fyrirætlunum að málefni mannvirkja flytjist til nýstofnaðs ráðuneytis félagsmála.
Erfitt að fá fólk með nauðsynlega þekkingu
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um nýja menntastefnu SI í Viðskiptablaðinu.
Stórt verkefni framundan á íbúðamarkaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um íbúðamarkaðinn í sjónvarpsþætti Íslandsbanka.
Íslenskt gjörið svo vel
SI, SA, SVÞ og BÍ hafa tekið höndum saman í nýju átaksverkefni sem hefur hlotið nafnið Íslenskt - gjörið svo vel.
Kerecis fær nýsköpunarverðlaun
Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018.
Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið
Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið, viðurkenningu MNÍ sem afhent var á Matvæladeginum sem fram fór í síðustu viku.
Byggja þarf fleiri íbúðir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum um fasteignamarkaðinn á Húsnæðisþingi Íbúðalánasjóðs.
Ræða á svigrúm til launahækkana á fundi SA í Hörpu
SA standa fyrir opnum fundi fimmtudaginn næstkomandi 1. nóvember í Norðurljósum í Hörpu kl. 8.30-10.00 þar sem rætt verður um kjarasamninga
Ráðherra þakkar keppendum í iðn- og verkgreinum
Mennta- og menningarmálaráðherra færði fulltrúum Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina þakkir og afhenti þátttökuviðurkenningar í ráðherrabústaðnum í gær.
Nú er rétti tíminn fyrir auknar samgönguframkvæmdir
Í umsögn fimm hagsmunasamtaka um samgönguáætlun segir að nú sé rétti tíminn til að ráðast í auknar framkvæmdir.