Fréttasafn(Síða 173)
Fyrirsagnalisti
Guðrún nýr formaður LL
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI og stjórnarformaður LIVE, hefur tekið við formennsku stjórnar LL.
Stjórn SI skoðar Dýrafjarðargöng
Stjórn SI kynnti sér framkvæmdir Dýrafjarðarganga.
Nýjar snjóflóðavarnir í Kubbi skoðaðar
Stjórn SI skoðaði nýjar snjóflóðavarnir í Kubbi fyrir ofan byggð á Ísafirði sem ÍAV vinnur nú að.
Heimsókn í Kerecis á Ísafirði
Stjórn SI heimsótti lækningavörufyrirtækið Kerecis í dag.
Samtök sprotafyrirtækja móta framtíðarstefnu
Samtök sprotafyrirtækja, SSP, stendur fyrir stefnumótunarfundi sem hófst rétt í þessu í Kviku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Nýtt nám í tæknifræði
Keilir hefur kynnt nýtt nám í tæknifræði fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi eða eru með góða starfsreynslu.
Heimsókn í Gamla bakaríið
Stjórn SI heimsótti Gamla bakaríið á Ísafirði í morgun.
Stjórn SI á Vestfjörðum
Stjórn Samtaka iðnaðarins gerir víðreist um Vestfirði og heimsækir félagsmenn.
Hádegisfundur Samtaka iðnaðarins á Hótel Ísafirði
Samtök iðnaðarins boða til opins hádegisfundar á morgun miðvikudaginn 30. maí á Hótel Ísafirði.
Heimsókn í Odda
Starfsmenn SI heimsóttu Odda fyrir stuttu.
Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu
Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ næstkomandi fimmtudag í Hörpu.
Heimsókn í Hampiðjuna
Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu Hampiðjuna fyrir skömmu.
Nær ekkert atvinnuleysi og oft hæstu launin
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, segir samtökin vilja efla iðn-, raun- og tæknimenntun.
Heimsókn í Marel
Starfsmenn SI heimsóttu Marel.
Ný persónuverndarlöggjöf tekur gildi hjá Evrópusambandinu
Ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins, svokölluð GDPR löggjöf, kom til framkvæmda í ríkjum Evrópusambandsins í dag.
Hljóð og mynd fara ekki saman hjá sveitarfélögunum
Framkvæmdastjóri SI er í viðtali í Morgunblaðinu í dag um nýja greiningu SI sem sýnir mikið bil milli íbúaspá og lóðaframboðs á höfuðborgarsvæðinu.
Hvar á að koma íbúum fyrir á næstu árum?
Greining SI sýnir að fjöldi lóða á höfuðborgarsvæðinu sem heimilt er að byggja á nægi ekki til að mæta þeirri fjölgun íbúa sem gert er ráð fyrir í áætlunum.
Íslenska lambið verði sendiherra
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi um íslenskan mat fyrir ferðamenn sem fram fór á Icelandair Hótel Reykjavík Natura í gær.
Húsnæðis- og samgöngumál stóru málin í Reykjavík
Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að stóru álitaefnin í Reykjavík snúi að skipulags- og húsnæðismálum og samgöngumálum.
Heimsókn í Laugardalshöllina
Formaður og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins heimsóttu Laugardalshöllina í dag.