Fréttasafn (Síða 192)
Fyrirsagnalisti
Útgjöld til vegakerfis er bara dropi í hafið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í fréttum Stöðvar 2 að útgjöld til vegakerfis í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé bara dropi í hafið.
SI efna til fundar um íbúðamarkað á krossgötum
Samtök iðnaðarins efna til fundar þar sem farið verður yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum,framtíðarhorfur og nauðsynleg skref til úrbóta.
Framlög til samgöngumála langt undir þörf
Samkvæmt nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verða framlög til samgöngumála langt undir þörf segir Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.
Hugverkaráð SI fagnar afnámi þaks vegna rannsókna
Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að afnema þak á endurgreiðslu vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar fyrirtækja.
Forsendur nýrrar fjármálaáætlunar eru hæpnar
Í hádegisfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar var rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar á Akureyri
Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar laugardaginn 14. apríl næstkomandi kl. 10.30-12.00 í Hofi á Akureyri.
Afnema þarf þak til að ná metnaðarfullum markmiðum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir afnám þaks á endurgreiðslum vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar fyrsta skrefið til að ná metnaðarfullum markmiðum stjórnvalda.
Rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir að nú sé rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Yfir 20 aðilar sýna í Hofi á Degi byggingariðnaðarins
Yfir 20 aðilar sýna á Degi byggingariðnaðarins á Norðurlandi sem fer fram 14. apríl næstkomandi.
Kallar eftir eigendastefnu ríkisins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, kallar eftir eigendastefnu ríkisins í raforkumálum í grein sinni í Viðskiptablaðinu í dag.
Upplýsingar fyrir félagsmenn um nýja persónuverndarlöggjöf
Á vef SA geta félagsmenn SI fengið aðgang að helstu upplýsingum um nýja persónuverndarlöggjöf.
Skiptir máli hvernig opinberum innkaupum er hagað
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um val í opinberum innkaupum.
Ráðherra vill auka samvinnu við atvinnulífið um menntun
Mennta- og menningarmálaráðherra segist vilja auka samvinnu við atvinnulífið og bæta árangur í verk-, iðn- og tækninámi.
Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, er meðal fyrirlesara á ráðstefnunni Góðir stjórnarhættir - Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum sem haldin verður 10. apríl næstkomandi.
Dagur byggingariðnaðarins á Akureyri 14. apríl
Dagur byggingariðnaðarins verður haldinn á Akureyri 14. apríl næstkomandi.
Bættar samgöngur skapa ný tækifæri
Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, segir í Iðnþingsblaðinu að góðar vegasamgöngur skipti atvinnulífið miklu.
Gagnrýna frumvarp til nýrra persónuverndarlaga
Í sameiginlegri umsögn átta hagsmunasamtaka kemur fram gagnrýni á frumvarp til nýrra persónuverndarlaga.
Tæknisetur fyrir börn gæti stuðlað að breyttum viðhorfum
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, segir frá hugmynd um tæknisetur fyrir börn í Iðnþingsblaðinu.
Sveinsbréf afhent í sex iðngreinum
Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðinn fimmtudag.
Raforkuverð hækkaði um 87%
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir frá mikilli hækkun raforkuverðs til fyrirtækisins í Iðnþingsblaðinu.
