Fréttasafn (Síða 200)
Fyrirsagnalisti
Ný vefsíða HR um háskólanám eftir iðnmenntun
Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða.
Stórfjölskyldan safnar álinu í sprittkertunum
Það gengur vel að safna álinu í sprittkertunum hjá fjölskyldu sviðsstjóra rekstrar hjá SI.
Framfarasjóður SI hefur opnað fyrir umsóknir
Framfarasjóður Samtaka iðnaðarins hefur opnað fyrir umsóknir. Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar næstkomandi.
Ráðherra skrifar um eflingu iðnnáms
Mennta- og menningarmálaráðherra skrifar grein í Fréttablaðinu í dag um eflingu iðn-, verk- og starfsnáms.
Ráðstefna um tækni og persónuvernd
SUT í samstarfi við SI standa fyrir morgunráðstefnu um tækni og persónuvernd fimmtudaginn 25. janúar á Hilton Nordica Reykjavík.
Styttist í UTmessuna
UTmessan 2018 verður í Hörpu 2. og 3. febrúar en um er að ræða einn stærsta viðburð ársins í tölvugeiranum.
Skráning hafin á Útboðsþing SI
Skráning er hafið á Útboðsþing SI sem verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 26. janúar kl. 13-17.
Mikill áhugi á endurvinnsluátaki á áli í sprittkertum
Mikill áhugi á endurvinnsluátakinu á áli í sprittkertum sem lýkur í lok janúar.
Skráning hafin á Smáþing
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Smáþing sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica 1. febrúar.
Skýr merki um að skattalegir hvatar efla nýsköpun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að skattalegir hvatar virki til að efla nýsköpun.
Verða að vera ákjósanleg skilyrði fyrir fyrirtæki til vaxtar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um atvinnuuppbyggingu í grein sinni í Morgunblaðinu.
Frestun á innviðafjárfestingu skerðir lífskjör
Hætt er við að frestun á innviðafjárfestingu skerði lífskjör segir í álitsgerð fjármálaráðs um fjármálastefnu 2018-2022 sem birt hefur verið.
Veggspjöld um sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi
Útbúin hafa verið veggspjöld með sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi.
Félag snyrtifræðinga berst gegn svartri atvinnustarfsemi
Formaður Félags íslenskra snyrtifræðinga segir á mbl.is að mikið eftirlit sé með því hvort starfsfólk hafi tilskilda menntun.
Eðlilegri taktur á fasteignamarkaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag að fasteignamarkaðinn sé kominn í eðlilegri takt.
Áhersla á umhverfismál og nýsköpun hjá MS
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti höfðustöðvar MS í Bitruhálsi í Reykjavík í dag og hitti þar Ara Edwald, forstjóra MS.
Gleðilegt nýtt ár
Samtök iðnaðarins óska félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári og við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða.
Iðnnemar fá dvalarleyfi á Íslandi með breyttum lögum
Á Alþingi voru samþykktar breytingar á útlendingalöggjöfinni sem dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, lagði fyrir þingið.
Staðan á vinnumarkaði ræður úrslitum
Í tímaritinu Áramót sem Viðskiptablaðið gefur út segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI að staðan á vinnumarkaði muni skera úr um það hvort ríkisstjórnin geti unnið að framgangi stjórnarsáttmálans.
Helsta verkefnið 2018 er aukin samkeppnishæfni Íslands
Framkvæmdastjóri SI segir að aukin samkeppnishæfni Íslands og mótun framtíðarsýnar sé helsta verkefni stjórnvalda, atvinnulífs og raunar samfélagsins alls árið 2018.
