Fréttasafn (Síða 230)
Fyrirsagnalisti
Kjósum gott líf
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar grein í Fréttablaðinu í dag með yfirskriftinni Kjósum gott líf.
Ný verksmiðja ÍSAGA verður í Vogum á Vatnsleysuströnd
Skóflustunga verður tekin að nýrri verksmiðju ÍSAGA á föstudaginn en áætlaður kostnaður við verksmiðjuna er 2,5 milljarðar króna.
Málþing um stöðu húsnæðismála
Íslenski byggingavettvangurinn (ÍBVV) og velferðarráðuneytið boða til málþings þar sem farið verður yfir stöðu mála og næstu skref í verkefninu „Vandað, hagkvæmt, hratt“.
Saman gegn sóun
Fenúr og Umhverfisstofnun standa fyrir ráðstefnu og sýningu með yfirskriftinni Saman gegn sóun.
Kallað eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016
Hægt er að senda tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands til miðnættis á föstudag.
SI tók þátt í umræðum á Fundi fólksins
Samtök iðnaðarins tóku þátt í Fundi fólksins í Norræna húsinu um helgina á þremur vígstöðvum.
Skráningar í Fast 50 & Rising Star eru hafnar
Fast 50 & Rising Star er alþjóðlegur fjárfesta- og kynningarviðburður fyrir frumkvöðla, sprota og tæknifyrirtæki í örum vexti sem Deloitte stendur fyrir. Samtök iðnaðarins eru samstarfsaðilar Fast 50 & Rising Star ásamt FKA, Íslandsbanka og NMÍ.
Fagfólk getur skipt sköpum
Grein eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra SI, birtist í Fréttablaðinu þar sem vakin er athygli á mikilvægi þess að fá fagfólk til starfa.
Tilnefningar fyrir Fjöregg MNÍ
Leitað er eftir tilnefningum fyrr Fjöregg MNÍ sem er viðurkenning fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði.
X-Hugvit komið í loftið
Nýtt verkefni Hugverkaráðs SI var sett í loftið í dag á fjölmennum fundi í Iðnó.
Nýjar tæknilausnir fyrir eldri borgara og fatlaða
Samtök iðnaðarins og Reykjavíkurborg stóðu fyrir stefnumóti frumkvöðla, fyrirtækja og aðila á velferðarsviði.
Nýir styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs
Tækniþróunarsjóður kynnti breytingar á styrkjaflokkum og umsóknarferli.
Ísland aftur í 13. sæti í nýsköpun
Nýsköpunarmælikvarðinn Global Innovation Index 2016 hefur verið birtur og kemur í ljós að Ísland er í 13. sæti yfir þau ríki sem standa fremst í nýsköpun.
Gagnatengingar hamla vexti
Í ViðskiptaMogganum er greint frá því að gagnatengingar Íslands við umheiminn er aðeins brot af því sem er í nágrannalöndunum.
Fimm milljörðum meira í tryggingagjald
Tryggingagjald sem atvinnurekendur greiddu í ríkissjóð nam alls 42,3 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins 2016.
Helga Ingvarsdóttir kvödd
Í gær kvöddum við hjá Samtökum iðnaðarins samstarfskonu okkar og félaga Helgu Ingvarsdóttur. Hugur okkar er hjá syni hennar og öðrum ástvinum.
Sumarlokun
Skrifstofur Samtaka iðnaðarins verða lokaðar 18. júlí - 2. ágúst. Svarað verður í síma og brugðist við áríðandi erindum. Við óskum ykkur gleðilegs sumars!
Ný tækifæri með nýjum lögum
Breytt umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi var til umfjöllunar á fjölmennum fundi sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins 1. júlí.
Innan vallar og utan
Liðin vika hefur ekki verið Bretum góð. Fyrst tók breska þjóðin þá afdrifaríku ákvörðun að ganga úr Evrópusambandinu og í kjölfarið féll England úr EM í knattspyrnu eftir erfiða viðureign gegn Íslendingum. Nokkurskonar BREXIT innan og utan vallar.
Orkuríkur og samkeppnishæfur iðnaður
Frjáls samkeppni er öflugasta tækið til að draga fram það besta og hagkvæmasta út úr allri atvinnustarfsemi.
