Fréttasafn (Síða 231)
Fyrirsagnalisti
Íslenskur iðnaður til fyrirmyndar
Iðnaður á Íslandi aflar tæplega helmings gjaldeyristekna þjóðarinnar og hátt í fjórðungur landsframleiðslunnar verður til í iðnaði. Fimmti hver Íslendingur á vinnumarkaði hefur atvinnu af einhverskonar iðnaði sem getur verið af fjölbreyttum toga.
Litla Ísland
Fundaröð Litla Ísland
SI fagna nýju frumvarpi sem liðkar fyrir komu erlends vinnuafls til landsins
Samtök iðnaðarins fagna nýju frumvarpi til laga um útlendinga og breytingu á lögum um atvinnuréttindi þeirra en samtökin hafa talað fyrir breytingum á útlendingalöggjöfinni.
Fundur um íslenskan afþreyingariðnað í erlendri samkeppni
Samtök iðnaðarins, Félag rétthafa í sjónvarps- og kynningariðnaði (FRÍSK) og Samtök verslunar og þjónustu standa að morgunverðarfundi í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, á morgun miðvikudaginn 11. maí kl. 8.30-9.50.
Lækkun tryggingagjalds er brýnt hagsmunamál iðnaðarins
Samtök iðnaðarins fagna því að tryggingagjald lækki um 0,5 prósentustig frá 1. júlí 2016 samkvæmt frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld.
Áfram Ísland!
Í Viðskiptablaðinu í dag birtist eftirfarandi pistill eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins.
Social progress - What works?
Michael Porter, prófessor við Harvard háskóla, er meðal þátttakenda í ráðstefnu á vegum Social Progress Index, sem haldin er í Hörpu fimmtudaginn 28. apríl og Gekon skipuleggur.
Íslenskur iðnaður á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut
Seinni þáttur sýndur í kvöld 25. apríl
Hannes Frímann Sigurðsson ráðinn verkefnastjóri við Byggingavettvang
Hannes Frímann Sigurðsson hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri við Byggingavettvang, BVV, sem er samstarfsvettvangur Samtaka iðnaðarins og fleiri aðila.
Íslenskur iðnaður á Hringbraut
Íslenskur iðnaður verður til umfjöllunar í tveimur þáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
Í stjórn SI er hlutfall kvenna 40%
Hlutfall kvenna í stjórn Samtaka iðnaðarins er 40% en af tíu stjórnarmönnum eru fjórar konur og formaður samtakanna er kona.
Hvað viltu læra?
Guðrún Hafsteinsdóttir fjallar um tækifærin sem felast í iðnnámi í Fréttablaðinu í dag.
Ársfundur SA
Ársfundur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl í Hörpu.
Kjarasamningarnir stærsta verkefnið
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI í viðtali í Fréttablaðinu.
Nýr forstöðumaður almannatengsla Samtaka iðnaðarins
Margrét Kristín Sigurðardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður almannatengsla Samtaka iðnaðarins
Fagfólkið - Stuttir og skemmtilegir þættir
Á næstu mánuðum verða vikulega til sýningar stutt og skemmtileg myndskeið á mbl.is. Þættirnir heita Fagfólkið.
Blað um Iðnþing 2016
Með Morgunblaðinu sem fer inn á öll heimili í dag fylgir 16 síðna sérblað þar sem fjallað er um Iðnþingið og greint frá helstu fréttum af Samtökum iðnaðarins.
Myndskeið frá Iðnþingi
Hátt í 400 gestir sóttu Iðnþing Samtaka iðnaðarins á Hilton Reykjavík Nordica sl. fimmtudag.
Kosning 2016
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins 10. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann og að þessu sinni er kosið um fimm almenn stjórnarsæti.
Nýr kjarasamningur
Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning fimmtudaginn 21. janúar. Samningurinn fer nú til kynningar hjá samningsaðilum og atkvæðagreiðslu og skulu niðurstöður liggja fyrir eigi síðar en 26. febrúar.
