Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Finna lausnir í íbúðauppbyggingu með iðnfyrirtækjum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um sýninguna Verk og vit. 

20. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök menntatæknifyrirtækja : Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna

Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fór fram fyrir skömmu.

19. feb. 2024 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stefnumótun og nafnabreyting til umræðu á félagsfundi FVE

Félag vinnuvélaeigenda, FVE, efndi til félagsfundar síðastliðinn föstudag.

19. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Stjórn MIH endurkjörin

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, fór fram á Hótel Selfossi.

16. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : ORF Líftækni og Vow kynna vistkjöt ræktað úr frumum

ORF Líftækni sem er aðildarfyrirtæki SI og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow kynntu vistkjöt. 

16. feb. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Upplýsingaóreiða breytir ekki stóru myndinni fyrir íbúðaþörf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um endurmat HMS á uppsafnaðri íbúðaþörf miðað við nýjar mannfjöldatölur.

16. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Mentor-fundur YR með stjórnarformanni ÍAV

Sigurður R. Ragnarsson, stjórnarformaður ÍAV, mætti á Mentor-fund Yngri ráðgjafa, YR. 

16. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Gylfi Gíslason endurkjörinn formaður Mannvirkjaráðs SI

Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks, er formaður Mannvirkjaráðs SI og Reynir Sævarsson, stjórnarformaður Eflu, er varaformaður ráðsins.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Elko og Bara tala fá menntaviðurkenningar

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt Elko og Bara tala fyrir að skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. 

14. feb. 2024 Almennar fréttir Menntun : Skortur á starfsfólki dragbítur á vöxt hagkerfisins

Niðurstöður könnunar um færniþörf á vinnumarkaði voru kynntar á Menntadegi atvinnulífsins.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Starfsskilyrði í byggingariðnaði breyst til hins verra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Vísis að starfsskilyrði í byggingariðnaði hafa versnað.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Askur styrkir 34 verkefni í mannvirkjarannsóknum

Askur - mannvirkjarannsóknarstjóður styrkir 34 verkefni fyrir 101,5 milljónir króna.

13. feb. 2024 Almennar fréttir : Framboð til stjórnar SI

Einn býður sig fram til formanns SI og níu bjóða sig fram í stjórn SI.

12. feb. 2024 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 14. febrúar kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.

12. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Vöxtur tækni- og hugverkaiðnaðar krefst sérhæfðs mannauðs

Fulltrúar SI skrifa um vöxt í tækni- og hugverkaiðnaði á Vísi. 

9. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2024

Iðnþing 2024 fer fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu kl. 14-16.

9. feb. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu

Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar  til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.

8. feb. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur óskað eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun fyrir Kuðunginn.

Síða 31 af 220