Fréttasafn (Síða 95)
Fyrirsagnalisti
Viðtalsþáttur Samáls um áliðnað og loftslagsmál
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir við framkvæmdastjóra Álklasans og lektor við HR um áliðnað og loftslagsmál.
Tillaga um 3.000 nýjar íbúðir í Reykjavík er skref í rétta átt
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tillögu að uppbyggingu 3.000 íbúða í Reykjavík.
Nýr formaður SÍK
Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda.
Efla sýnir frá starfsemi sinni á Instagram
Efla tekur yfir Instagram-reikning SA og sýnir frá starfsemi sinni.
Fræðslufundur SI um verktakarétt
Samtök iðnaðarins standa fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn SI um verktakarétt 19. október kl. 9-10.
Yngri ráðgjafar skoða Nýja Landspítalann
Yngri ráðgjafar heimsóttu Nýja Landspítalann og fóru í vettvangsskoðun.
Efla samstarf í grænum lausnum milli þjóðanna tveggja
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp að viðstöddum danska krónprinsinum í Grósku.
Skattahvatar fyrir nýsköpun verði festir í sessi til frambúðar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar.
Tækifærin háð frekari orkuvinnslu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls í Morgunblaðinu.
Tækifæri og hindranir í orkuskiptum
Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á fundi danskrar sendinefndar í Hörpu.
Góð þátttaka í stefnumótun Samtaka rafverktaka
Samtök rafverktaka, SART, efndu til stefnumótunar samtakanna fyrir skömmu.
Yngstur til að ná sveinsprófi í rafvirkjun
Hlynur Gíslason er yngsti próftaki sem náð hefur sveinsprófi í rafvirkjun.
Villandi málflutningur borgarstjóra um byggingarlóðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um íbúðaruppbyggingu í Reykjavík.
Fimm tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2021.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Frestur til að sækja um í Framfarasjóði SI er til og með 15. október.
Veruleikinn er að byggja þarf miklu fleiri íbúðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Afhending á sveinsbréfi í klæðskera- og kjólasaum
Átta nemendur fengu afhent sveinsbréf í klæðskera- og kjólasaum fyrir skömmu.
Umræður Dana og Íslendinga um sjálfbær orkuskipti
Aðildarfyrirtækjum SI býðst þátttaka í umræðum um sjálfbær orkuskipti og grænar lausnir í Hörpu 12. október.
Pallborðsumræður SÍK með dagskrárstjórum
Aðalfundur SÍK fer fram í dag kl. 16.00 í Húsi atvinnulífsins.
Tilefnið kallaði á hörð viðbrögð
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni.
