Fréttasafn(Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Rafrænn fundur um framtíðarráðgjafann
Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænum fundi um framtíðarráðgjafann.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga var kosin á rafrænum aðalfundi.
Hampsteypa ryður sér til rúms í byggingariðnaði
Rafrænn fundur Yngri ráðgjafa um umhverfisvæn náttúruleg byggingarefni var vel sóttur.
Innviðir á Íslandi 2021 - ástand og framtíðarhorfur
Beint streymi frá kynningarfundi um nýja skýrslu SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Fræðslufundur FRV um þjónustulýsingar í Danmörku
FRV stendur fyrir rafrænum fræðslufundi um þjónustulýsingar systursamtaka í Danmörku.
BIM til umfjöllunar á fundi Yngri ráðgjafa
Þriðji fundur í fundaröð Yngri ráðgjafa sem fram fór í morgun fjallaði um BIM.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar ræða áhrif faraldursins
Félag ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir rafrænum fundi ásamt systursamtökum á Norðurlöndum.
Vel sóttur fundur YR um nýja nálgun í hönnun
Hönnunarhugbúnaðurinn Arkio var kynntur á öðrum fundi Yngri ráðgjafa í fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð.
Norrænn fundur um stöðu ráðgjafarverkfræði
Félag ráðgjafarverkfræðinga ásamt systursamtökum standa fyrir rafrænum fundi 10. nóvember.
Planitor með nýjar lausnir í mannvirkjagerð
Stofnendur Planitor kynntu fyrirtæki sitt á rafrænum fundi Yngri ráðgjafa.
Ráðgjafarverkfræðingar ræða mat á umhverfisáhrifum
Á rafrænum félagsfundi FRV var flutt erindi um málsmeðferð við leyfisveitingar og mat á umhverfisáhrifum.
Fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð
YR standa fyrir fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð í október og nóvember.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Á aðalfundi FRV sem haldinn var rafrænt var kosin ný stjórn félagsins.
Hagstjórnaraðgerðir milda niðursveiflu í byggingariðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga um stöðu hagkerfisins og mannvirkjagerðar.
- Fyrri síða
- Næsta síða