Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

7. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Einn alþjóðlegur sérfræðingur skapar fimm

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, á Vísi um erlenda sérfræðinga.

6. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja

Íris E. Gísladóttir, stofnandi og rekstrarstjóri Evolytes, var endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja á aðalfundi.

5. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Við getum lagt mikið af mörkum í loftslagsmálum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Landsvirkjun og CRI fá umhverfisviðurkenningar

Forseti Íslands afhenti umhverfisviðurkenningar til Landsvirkjunar og CRI í Norðurljósum í Hörpu.

29. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram í Hörpu í dag

Umhverfisdagur atvinnulífsins hefst kl. 13 í Norðurljósum í Hörpu í dag.

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fulltrúar SI á fundi Business Europe í Brussel

Formaður og framkvæmdastjóri SI sátu fund Business Europe sem haldinn var í Brussel.

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Samkeppnishæfni Reykjavíkur rædd á fundi í Höfða

36 fulltrúar Reykjavíkurborgar, atvinnulífs, háskóla, klasa og verkalýðsfélaga ræddu hvernig efla mætti alþjóðlega samkeppnishæfni Reykjavíkur. 

24. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands Menntun : Útskrifaðir með sveinspróf í ljósmyndun

Þrír nemendur útskrifuðust með sveinspróf í ljósmyndun í vikunni. 

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Hægt er að sækja um í Framfarasjóði SI til og með 8. desember.

20. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikilvægt að nýta fjölbreyttar leiðir til að ná stöðugleika

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Eyjunnar um hugmyndir um þjóðarsátt. 

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana

Rafrænn fundur fyrir félagsmenn SI með stjórnendum Sorpu 23. nóvember kl. 15-16.

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Nemastofa auglýsir eftir fyrirmyndarfyrirtæki

Frestur til að skila tilnefningu er til 30. nóvember.

13. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera

Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, var endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera á aðalfundi.

10. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI mótar áherslumál tækni- og hugverkaiðnaðar

Hugverkaráð SI kom saman í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu til að móta 

10. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Angústúra, Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fá hönnunarverðlaun

Hönnunarverðlaun Íslands 2023 voru afhent í Grósku í gær. 

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hönnunarverðlaun Íslands 2023 afhent í Grósku í dag

Hönnunarverðlaun Íslands 2023 verða afhent í Grósku í dag. 

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Raunhæft að á Íslandi verði til fleiri einhyrningar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um skattalega meðferð kauprétta. 

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði

Matvælaráð SI og Íslandsstofa efndu til málstofu um nýsköpun í matvælaiðnaði. 

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Rætt um hringrásarhagkerfi í málm- og véltækni

Bryndís Skúladóttir, verkfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf, var gestur á fræðslufundi Málms.

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Heimsókn í Hefring Marine

Fulltrúar SSP og SI heimsóttu Hefring Marine í Sjávarklasanum.

Síða 17 af 73