Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Gróska í Álklasanum sem á enn eftir að vaxa og dafna

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í ViðskiptaMoggann um Álklasann.

27. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : SI fagna breytingu á afhendingu matvæla beint til neytenda

SI fagna fyrirhugaðri reglugerðarbreytingu um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum.

27. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Vel sótt vinnustofa um jafnrétti í sprotafjárfestingum

SSP, Framvís og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um jafnrétti í sprotafjárfestingum.

27. okt. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Útflutningstekjur gagnaversiðnaðar fimmfaldast

Í yfirliti Samtaka gagnavera, DCI, kemur fram að útflutningstekjur gagnaversiðnaðar hafi fimmfaldast frá 2013 til 2022.

26. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði

Matvælaráð SI og Íslandsstofa efna til málstofu 2. nóvember kl. 11-12.30.

25. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar R&Þ hafa stóraukið fjárfestingu í nýsköpun

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna og þróunar. 

25. okt. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar tvöfaldast á 5 árum

Í nýrri greiningu SI er greint frá ávinningi af skattahvötum vegna rannsókna og þróunar.

23. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Forseti Íslands opnar ráðstefnu norræns gagnaversiðnaðar

Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar fer fram í Grósku þriðjudaginn 24. október.

16. okt. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Iðnaður og hugverk Mannvirki : Yngri ráðgjafar skoða stækkun Norðuráls á Grundartanga

Yngri ráðgjafar fóru í vettvangsferð í Norðurál á Grundartanga.

16. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni Starfsumhverfi : Þungar áhyggjur af frumvarpi um lyf og lækningatæki

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um umsögn SI og SLH.

12. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Rætt um nýsköpun í hlaðvarpsþætti Digido

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpsþætti Digido um nýsköpunarumhverfið. 

11. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í Viðskiptablaðinu um framþróun í áliðnaði. 

4. okt. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Fulltrúar FÍG og SI sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing

Fulltrúar Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing.

4. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda

Umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda.

4. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda

Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri Myrkur Games, er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI.

3. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað

Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað. 

2. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Endurskilgreina menntun fyrir komandi kynslóðir

Íris E. Gísladóttir, stofnandi fyrirtækis í menntatækni og formaður IEI, skrifar um menntatækni í grein á Vísi.

29. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri

Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.

28. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Umræða um orkumál á Samstöðinni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um orkumál í hlaðvarpsþætti Samstöðvarinnar.

Síða 18 af 73