Fréttasafn(Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Gróska í Álklasanum sem á enn eftir að vaxa og dafna
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í ViðskiptaMoggann um Álklasann.
SI fagna breytingu á afhendingu matvæla beint til neytenda
SI fagna fyrirhugaðri reglugerðarbreytingu um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum.
Vel sótt vinnustofa um jafnrétti í sprotafjárfestingum
SSP, Framvís og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um jafnrétti í sprotafjárfestingum.
Útflutningstekjur gagnaversiðnaðar fimmfaldast
Í yfirliti Samtaka gagnavera, DCI, kemur fram að útflutningstekjur gagnaversiðnaðar hafi fimmfaldast frá 2013 til 2022.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efna til málstofu 2. nóvember kl. 11-12.30.
Skattahvatar R&Þ hafa stóraukið fjárfestingu í nýsköpun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna og þróunar.
Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar tvöfaldast á 5 árum
Í nýrri greiningu SI er greint frá ávinningi af skattahvötum vegna rannsókna og þróunar.
Forseti Íslands opnar ráðstefnu norræns gagnaversiðnaðar
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar fer fram í Grósku þriðjudaginn 24. október.
Yngri ráðgjafar skoða stækkun Norðuráls á Grundartanga
Yngri ráðgjafar fóru í vettvangsferð í Norðurál á Grundartanga.
Þungar áhyggjur af frumvarpi um lyf og lækningatæki
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um umsögn SI og SLH.
Rætt um nýsköpun í hlaðvarpsþætti Digido
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpsþætti Digido um nýsköpunarumhverfið.
Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í Viðskiptablaðinu um framþróun í áliðnaði.
Heimsókn í Héðinn
Fulltrúar SI heimsóttu Héðinn í dag.
Fulltrúar FÍG og SI sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing
Fulltrúar Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing.
Ráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda
Umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda.
Nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda
Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri Myrkur Games, er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI.
Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað
Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað.
Endurskilgreina menntun fyrir komandi kynslóðir
Íris E. Gísladóttir, stofnandi fyrirtækis í menntatækni og formaður IEI, skrifar um menntatækni í grein á Vísi.
Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri
Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.
Umræða um orkumál á Samstöðinni
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um orkumál í hlaðvarpsþætti Samstöðvarinnar.