Fréttasafn(Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Mikilvægt að nýta fjölbreyttar leiðir til að ná stöðugleika
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Eyjunnar um hugmyndir um þjóðarsátt.
Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana
Rafrænn fundur fyrir félagsmenn SI með stjórnendum Sorpu 23. nóvember kl. 15-16.
Nemastofa auglýsir eftir fyrirmyndarfyrirtæki
Frestur til að skila tilnefningu er til 30. nóvember.
Endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera
Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, var endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera á aðalfundi.
Hugverkaráð SI mótar áherslumál tækni- og hugverkaiðnaðar
Hugverkaráð SI kom saman í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu til að móta
Angústúra, Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fá hönnunarverðlaun
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 voru afhent í Grósku í gær.
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 afhent í Grósku í dag
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 verða afhent í Grósku í dag.
Raunhæft að á Íslandi verði til fleiri einhyrningar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um skattalega meðferð kauprétta.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efndu til málstofu um nýsköpun í matvælaiðnaði.
Rætt um hringrásarhagkerfi í málm- og véltækni
Bryndís Skúladóttir, verkfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf, var gestur á fræðslufundi Málms.
Heimsókn í Hefring Marine
Fulltrúar SSP og SI heimsóttu Hefring Marine í Sjávarklasanum.
Gróska í Álklasanum sem á enn eftir að vaxa og dafna
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í ViðskiptaMoggann um Álklasann.
SI fagna breytingu á afhendingu matvæla beint til neytenda
SI fagna fyrirhugaðri reglugerðarbreytingu um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum.
Vel sótt vinnustofa um jafnrétti í sprotafjárfestingum
SSP, Framvís og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um jafnrétti í sprotafjárfestingum.
Útflutningstekjur gagnaversiðnaðar fimmfaldast
Í yfirliti Samtaka gagnavera, DCI, kemur fram að útflutningstekjur gagnaversiðnaðar hafi fimmfaldast frá 2013 til 2022.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efna til málstofu 2. nóvember kl. 11-12.30.
Skattahvatar R&Þ hafa stóraukið fjárfestingu í nýsköpun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna og þróunar.
Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar tvöfaldast á 5 árum
Í nýrri greiningu SI er greint frá ávinningi af skattahvötum vegna rannsókna og þróunar.
Forseti Íslands opnar ráðstefnu norræns gagnaversiðnaðar
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar fer fram í Grósku þriðjudaginn 24. október.
Yngri ráðgjafar skoða stækkun Norðuráls á Grundartanga
Yngri ráðgjafar fóru í vettvangsferð í Norðurál á Grundartanga.