Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

16. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni Starfsumhverfi : Þungar áhyggjur af frumvarpi um lyf og lækningatæki

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um umsögn SI og SLH.

12. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Rætt um nýsköpun í hlaðvarpsþætti Digido

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpsþætti Digido um nýsköpunarumhverfið. 

11. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í Viðskiptablaðinu um framþróun í áliðnaði. 

4. okt. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Fulltrúar FÍG og SI sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing

Fulltrúar Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing.

4. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda

Umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda.

4. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda

Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri Myrkur Games, er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI.

3. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað

Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað. 

2. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Endurskilgreina menntun fyrir komandi kynslóðir

Íris E. Gísladóttir, stofnandi fyrirtækis í menntatækni og formaður IEI, skrifar um menntatækni í grein á Vísi.

29. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri

Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.

28. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Umræða um orkumál á Samstöðinni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um orkumál í hlaðvarpsþætti Samstöðvarinnar.

26. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Klæðskera- og kjólameistarafélagið 80 ára

Klæðskera- og kjólameistarafélagið bauð til afmælisfagnaðar í Húsi atvinnulífsins.

26. sep. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Hvetja ráðuneytið til að setja reglugerð um fylliefni

Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök gagnavera : Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar í Reykjavík

Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar verður haldin í Grósku 24. október.

21. sep. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Fjölmennur fundur Félags íslenskra gullsmiða

Fjölmennt var á fundi Félags íslenskra gullsmiða þar sem rætt var um dagskrá 100 ára afmælis félagsins á næsta ári.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Yfirvofandi skortur á raforku og heitu vatni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Dagmálum á mbl.is. 

20. sep. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Gullsmíðanemar kynna sér starfsemi FÍG og SI

Nemendur á fyrsta ári í gullsmíðanámi í Tækniskólanum kynntu sér starfsemi Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins.

18. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Atmonia hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku

Framkvæmdastjóri Atmonia sem er aðildarfyrirtæki SI tók á móti Nýsköpunarverðlaunum Samorku 2023 í Kaldalóni í Hörpu.

18. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Áforma að framleiða ammoníak á Íslandi

Aðildarfyrirtæki SI, Qair Ísland og Atmonia, áforma að framleiða ammoníak á Íslandi með nýrri tækni.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.

Síða 20 af 75