Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.

5. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi

Íslensku keppendurnir á Euroskills eru komnir til Póllands.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Íslensk gagnaver sífellt eftirsóttari á alþjóðavísu

Málþing Borealis Data Center fór fram á Hilton Reykjavík Nordica. 

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Stefnum að óbreyttu inn í raforkuskort

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Stjórn SÍK harmar ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar

Stjórn SÍK segir í yfirlýsingu harma ákvörðun matvælaráðherra og vonast eftir skjótri samstöðu flokka um hvalveiðibann.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Mörg mikilvæg verkefni framundan í íslenskum iðnaði

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun á Iðnaðarsýningunni 2023 í Laugardalshöll.

31. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2023 fer fram í Laugardalshöll dagana 31. ágúst til 2. september.

30. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Á annað hundrað fyrirtæki sýna á Iðnaðarsýningunni 2023

Iðnaðarsýningin 2023 verður opnuð í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. ágúst og stendur til 2. september.

30. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara Starfsumhverfi : Látið viðgangast að ófaglært fólk stundi svarta atvinnustarfsemi

Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, bakara- og kökugerðarmeistara og formann LABAK, í Morgunblaðinu.

29. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Lítið sem ekkert eftirlit með ólöglegum iðnaði

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um skort á eftirliti með svartri vinnu á Íslandi.

28. ágú. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Snyrtistofum án tilskilinna réttinda hefur farið fjölgandi

Rætt er við Rebekku Einarsdóttur, formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Morgunblaðinu. 

23. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Prentmet Odda

Fulltrúar SI heimsóttu Prentmet Odda í höfuðstöðvar fyrirtækisins á Lynghálsi.

23. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Skólastjórnendur kynna sér íslenska menntatækni

Skólastjórar frá Eistlandi og Lettlandi kynntu sér íslenska menntatækni 

17. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Mikill áhugi á kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð

Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í vikunni.

15. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann

Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023 er til 18. ágúst. 

10. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Við erum komin inn í tímabil orkuskorts á Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um raforku á Íslandi í Morgunblaðinu.

10. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Samkeppnisstaða skekkist með íþyngjandi reglugerðum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um íþyngjandi regluverk frá Brussel í ViðskiptaMoggann.

7. júl. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Kerecis keypt fyrir 180 milljarða íslenskra króna

Kerecis hefur verið keypt af Coloplast fyrir 180 milljarða íslenskra króna.

6. júl. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök gagnavera : Borealis Data Center semur við IBM um hýsingu á skýjalausn

BDC rekur gagnaver á þremur stöðum á Íslandi og veitir IBM aðgang að grænni skýjaþjónustu hér á landi.

29. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Átta ný fyrirtæki ganga í SÍK

Átta kvikmyndaframleiðendur hafa gengið til liðs við Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda.

Síða 20 af 73