Fréttasafn(Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Orkumálastjóri skipar fyrirtækjum í fylkingar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar á Vísi um orkumál og orkumálastjóra.
Orkuöflun hefur ekki haldið í við þróun samfélagsins
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Spursmáli á mbl.is um orkumál.
Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.
Stjórnvöld þurfa að breyta áherslum í orkuöflun
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu.
Nýtum nýtt ár til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um árið framundan í ViðskiptaMogganum.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum hátíðarkveðju.
Í raun er iðnskólakerfið sprungið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um stöðu iðnnáms á Íslandi.
Metfjöldi með 890 nýsveinum í 32 iðngreinum
Nýsveinar í mannvirkjagreinum er fjölmennasti hópurinn en 546 luku sveinsprófi.
Heimsókn í Alvotech
Fulltrúar SI heimsóttu Alvotech.
Iðnaðurinn eina útflutningsgreinin sem nýtir græna orku
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.
Rut og Ragnar fá viðurkenningu Ljósmyndarafélags Íslands
Ljósmyndarafélag Íslands afhenti viðurkenningar á jólafundi sínum sem haldinn var 13. desember.
Óboðleg staða á sama tíma og þörf er á iðnmenntuðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu iðnskóla og skort á iðnmenntuðu fólki.
DTE í aðalhlutverki í nýrri heimildarmynd CBS
Í nýrri heimildarmynd CBS er íslenska nýsköpunarfyrirtæki DTE í aðalhlutverki.
Skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði
Í nýrri greiningu SI segir að skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði valdi skorti á iðnmenntuðum.
Tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins rennur út 23. janúar 2024.
Stjórnvöld brugðist skyldu sinni að hafa næga raforku í landinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um frumvarp um forgangsorku.
Kaup á nútímavæddu námsefni er fjárfesting í framtíðinni
Íris E. Gísladóttir, stofnandi Evolytes og formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja, skrifar um námsgögn í grein á Vísi.
Málmur þakkar Bjarna Thoroddsen fyrir stjórnarsetu
Bjarna Thoroddsen var þakkað fyrir framlag sitt til Málms eftir rúmlega 30 ára stjórnarsetur.
Útilokað að frumvarp um forgangsorku fari í gegn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um frumvarp um forgangsorku.
SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku
SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku.