Fréttasafn(Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Ísland í kjörstöðu til að nýta eingöngu græna orku
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.
Samtök iðnaðarins fagna lækkun vaxta
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók ákvörðun um að lækka vexti um 0,25 prósentustig.
Erlendur mannauður mikilvægur fyrir íslenskan hugverkaiðnað
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, var meðal þátttakenda á ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal.
Prentmet Oddi og Bara tala í samstarf
Prentmet Oddi og Bara tala eru komin í samstarf.
LABAK fagnar 190 ára sögu brauðgerðar á Íslandi
Fyrsta brauðgerð landsins, Bernhöftsbakarí, var opnað 25. september 1834.
Fulltrúar SI í málstofum SA og ASÍ um vinnumansal
Tveir fulltrúar SI taka þátt í ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal á Íslandi sem fer fram í Hörpu í dag.
Fulltrúar SI á fjölmennum fundi Vinnuhússins í Færeyjum
Ársfundur Vinnuhússins í Færeyjum fór fram í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn.
Vöxtur hugverkaiðnaðar vekur athygli utan landsteinanna
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Vinnuhússins í Færeyjum.
Stjórn SI í Washington DC
Stjórn SI heimsótti stofnanir og fyrirtæki í Washington DC fyrir skömmu.
Þarf að auka orkuöflun og virkja meira
Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort.
Íþyngjandi regluverk leiðir til dvínandi samkeppnishæfni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formaður ráðgjafanefndar EFTA, tók þátt í umræðum um EES-samninginn.
Eftirlit með réttindalausum verði fært frá lögreglu
Rætt er við Lilju Björk Guðmundsdóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með ólöglegum handiðnaði.
Þörf fyrir bæði bækur og tæknilausnir í menntakerfinu
Fulltrúi Samtaka iðnaðarins og Samtaka menntatæknifyrirtækja flutti erindi á norrænni ráðstefnu útgefenda fræðsluefnis.
Fyrirtækin vinna hörðum höndum að því að draga úr losun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál á Samstöðinni.
Hefði viljað sjá meira aðhald í fjárlagafrumvarpinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um nýtt fjárlagafrumvarp.
Framlengdur frestur vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 12. september.
Áforma að leggja nýja háhraðagagnastrengi
Í Morgunblaðinu og mbl.is er sagt frá áformum um nýja háhraðagagnatengingar neðansjávar.
Langmest fjölgun í nýjum störfum hjá hinu opinbera
Ný gögn Hagstofu Íslands sýna að mest fjölgun er hjá hinu opinbera.
Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun
Rætt um rannsóknir, þróun og nýsköpun á norrænum fundi.
Vaxtarsproti ársins er Abler með 109% vöxt milli ára
Vaxtarsprotinn var afhentur í morgun.