Fréttasafn (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Iðnþing 2025
Iðnþing 2025 fer fram 6. mars kl. 14-16 í Hörpu.
Framboð til stjórnar SI
Sjö framboð bárust og er kosið um fjögur stjórnarsæti.
Vöxtur í kvikmyndagerð á Íslandi svakalegur
Rætt er við Hilmar Sigurðsson, kvikmyndaframleiðanda og stjórnarmann SÍK, í Morgunblaðinu um nýja skýrslu Reykjavík Economics.
Kvikmyndagreinin greiðir 1,6 sinnum meira í beina skatta
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fékk Reykjavík Economics til að gera úttekt á skattaáhrifum greinarinnar.
Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.
Framboðsfresti til stjórnar SI lýkur á morgun
Iðnþing 2025 fer fram 6. mars og tilnefningar til trúnaðarstarfa þurfa að berast eigi síðar en 7. febrúar.
Halda hagsmunum Íslands á lofti bæði til austurs og vesturs
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV um tollastríð.
Íslensk stjórnvöld horfi bæði til austurs og vesturs
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um mögulegt tollastríð Bandaríkjanna og ESB.
Skiptir miklu máli fyrir útflutning og þar með lífskjör á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, í frétt RÚV um tollastríð.
Miklir hagsmunir Íslands undir í alþjóðlegu tollastríði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að útfluttar iðnaðarvörur til ESB og Bandaríkjanna nemi 422 milljörðum króna.
Mikilvægt að vera í virku samtali við nágranna og vinaþjóðir
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Stöðvar 2 um tollastríð.
Skrifað undir viljayfirlýsingu VOR og MEDEF í Frakklandi
Formaður VOR undirritaði viljayfirlýsingu við MEDEF International.
Vel sóttur fundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð og skattahvata fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Gríðarlegar verðhækkanir raforku hafa mikil áhrif
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um mikla verðhækkun raforku.
Veruleg hækkun raforkuverðs
Rafmagnsverð hækkaði um 6,7% frá desember til janúar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
Prentmet Oddi fjárfestir í nýrri bókalínu
Í nýrri bókalínu er hægt að bjóða upp á mun skemmri vinnslutíma á harðspjaldabókum.
Orkufyrirtæki hafa hugsanlega farið of geyst í verðhækkanir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um raforkumarkaðinn.
Kosningar og Iðnþing 2025
Iðnþing 2025 fer fram 6. mars og tilnefningar fyrir framboð til stjórnar þurfa að hafa borist eigi síðar en 7. febrúar.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi 28. janúar kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um nýjan dóm vegna Hvammsvirkjunar.
