Fréttasafn(Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Íslensku menntaverðlaunin 2024 afhent á Bessastöðum
Veitt voru verðlaun í fimm flokkum í Íslensku menntaverðlaununum 2024.
Máltækniþing og máltæknitorg Almannaróms í Grósku
Máltækniþing Almannaróms fer fram í Grósku 11. nóvember kl. 8.30-13.00.
Erindi um rafeldsneytisþróun á aðalfundi VOR
Barbara Zuiderwijk, framkvæmdastjóri og stofnandi Green Giraffe Group flytur erindi hjá Vetnis- og rafeldsneytissamtökunum.
Hönnunarverðlaun Íslands afhent í Grósku
Hönnunarverðlaun Íslands 2024 verða afhent í Grósku 7. desember.
Nú þarf að líta til framtíðar og koma hugmyndum í framkvæmd
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi kosningafundar SI.
Kosningafundur SI fyrir fullum sal í Silfurbergi í Hörpu
Formenn og fulltrúar átta flokka tóku þátt í umræðum á kosningafundi SI.
Stjórnendur iðnfyrirtækja kalla eftir stöðugleika
SI hafa gefið út nýja greiningu þar sem kemur fram
Hugmyndalandið
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa grein í Morgunblaðið með yfirskriftinni Hugmyndalandið.
Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar eru mikilvægasta tólið
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um
Nýr formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins
Ingvar Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Nox Medical er nýr formaður Hugverkaráðs SI.
Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara
Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara var kosin á aðalfundi félagsins.
Ísland í einstakri stöðu til að þróa áfram sjálfbær matvælakerfi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum um sjálfbær matvælakerfi á Arctic Circle.
Yfir 20% vöxtur í útflutningi hugverkaiðnaðar
Í nýjum gögnum Hagstofunnar kemur fram að útflutningur hugverkaiðnaðar fyrstu 8 mánuðina jókst um 21%.
BM Vallá og KAPP fá umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fór fram á Hilton Nordica.
Mikill hugur í gullsmiðum sem fagna 100 ára afmæli
Rætt er við Örnu Arnardóttur, formann Félags íslenskra gullsmiða á Stöð 2.
Kosningar draga úr óvissu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS, í hlaðvarpi
Græn orka og sjálfbærni í lykilhlutverki í stefnumótun Evrópu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur.
Kosningafundur SI - umræður með formönnum flokka
Kosningafundur SI verður 5. nóvember kl. 11.30-13.30 í Hörpu.
Tekur þátt í umræðu um sjálfbær matvælakerfi á Arctic Circle
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tekur þátt í umræðum á Arctic Circle Assembly.
Fundur VOR um grænt vetni og vindorku á Arctic Circle
Vetnis- og rafeldsneytissamtökin og SI standa fyrir fundi á Arctic Circle Assembly 19. október kl.9-955 í Reykjavík Edition.