Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

25. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rætt við frambjóðendur í hlaðvarpi SAFL

Samtök fyrirtækja í landbúnaði ræða við frambjóðendur í hlaðvarpi. 

22. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður sú atvinnugrein sem er í mestri sókn

Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri lyfjafyrirtækisins Coripharma og varaformaður SI, skrifar á Vísi um hugverkaiðnað.  

21. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Allir flokkar ætla að fullfjármagna samgönguáætlun

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

20. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Flokkarnir boða áframhaldandi stuðning við iðn- og tækninám

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Ólík sýn flokkanna í skattamálum

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Alþingi styður við áframhaldandi vöxt í hugverkaiðnaði

Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar gætu tvöfaldast á næstu 5 árum

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Menntatækni lykill að inngildingu í skólakerfinu

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, flutti erindi á máltækniþingi Almannaróms.

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ísland á ágætum stað í stafrænni samkeppnishæfni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðin um stafræna samkeppnishæfni.

15. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina

Formenn 24 fag- og meistarafélaga innan SI skrifa undir grein á Vísi um meistarakerfi löggiltra iðngreina. 

15. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Allir flokkar vilja virkja

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

14. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fjölmennum fundi

Orkuskipti voru til umfjöllunar á fundi sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu. 

14. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Allir nema Vinstri græn áforma að afhúða regluverk

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

12. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fimm flokkar ætla ekki að heimila inngrip ríkisins

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fundi í Kaldalóni

Opinn fundur 14. nóvember kl. 9.30-10.30 í Kaldalóni í Hörpu með nýjum upplýsingum um orkuskipti. 

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Rætt um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á fundi SSP

Samtök sprotafyrirtækja stóðu fyrir fundi um fjárfestingar með fulltrúum Íslandsstofu og Frumtaki Ventures.

8. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun til Krónunnar

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í Grósku í gær. 

8. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Umræða í Þjóðmálum um viðhorf stjórnmálanna til atvinnulífsins

Sigurður Hannesson, Gísli Freyr Valþórsson og Björn Ingi Hrafnsson fara yfir stöðuna í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál.

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sammála um að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og verðbólgu

Samtök iðnaðarins spurðu átta flokka sem tóku þátt í kosningafundi SI um málefni sem hafa mest áhrif á samkeppnishæfni. 

Síða 7 af 74