Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 55)

Fyrirsagnalisti

31. okt. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið

Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið, viðurkenningu MNÍ sem afhent var á Matvæladeginum sem fram fór í síðustu viku. 

17. okt. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Rio Tinto á Íslandi

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Rio Tinto á Íslandi. 

12. okt. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Landbúnaðarsýning opnar í Laugardalshöll

Nokkur aðildarfyrirtæki Samtaka iðnaðarins eru meðal tæplega 100 sýnenda sem koma saman á landbúnaðarsýningu sem opnuð var í Laugardalshöll í dag.

28. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Framleiðsluráðs SI verður í lok október

Ársfundur Framleiðsluráðs SI verður haldinn miðvikudaginn 31. október í Hyl á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

27. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : CCP þjónustar fleiri viðskiptavini en fjöldi allra landsmanna

Tryggvi Hjaltason, starfsmaður CCP og formaður Hugverkaráðs SI, skrifar um CCP í Morgunblaðinu í dag. 

12. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Afnema þarf þak til að gera Ísland samkeppnishæft

Tryggvi Hjaltason, framleiðandi hjá CCP og formaður Hugverkaráðs SI, segir í Markaðnum í dag að ráðast eigi í að afnema þak vegna endurgreiðslu á rannsóknar- og þróunarkostnaði.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Norræn bakarasamtök funda á Íslandi

Landssamtök bakaría og kökugerða á Norðurlöndum héldu sinn árlega fund í vikunni á Íslandi.

10. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Skiptir miklu máli að hafa fleiri stoðir sem byggjast á hugviti

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, segir miklu máli skipta að við séum með fleiri stoðir undir efnahagslífinu sem snúast um og byggjast á hugvitinu.

7. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaiðnaðurinn í sókn

Rætt var við Tryggva Hjaltason hjá CCP og nýkjörinn formann Hugverkaráðs SI í frétt Stöðvar 2 um sölu á CCP til fyrirtækis í Suður-Kóreu fyrir 46 milljarða króna.

7. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr formaður Hugverkaráðs SI

Tryggvi Hjaltason hjá CCP var kjörinn formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins á ársfundi ráðsins í gær. 

5. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaiðnaðurinn nálgast 200 milljarða veltu

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að verðmætasköpun hugverkaiðnaðar hafi verið hátt í 200 milljarðar króna á síðasta ári og 14.000 launþegar séu í greininni. 

3. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull prýða nýtt hótel

Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull frá Shanko Rugs prýða nýtt hótel Bláa lónsins. 

30. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja funda

Árlegur fundur fastanefndar samtaka málms- og véltæknifyrirtækja á Norðurlöndunum fór fram fyrir skömmu í Lappeenranta í austur Finnlandi.

30. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr formaður SUT

Nýr formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, var kosinn á aðalfundi. 

28. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í morgun þar sem kynnt var nýtt verkefni um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja sem unnið er í samstarfi við Festu.

28. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Verkefnisstjórn mótar matvælastefnu fyrir Íslands

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett á fót verkefnisstjórn sem hefur það  hlutverk að móta matvælastefnu fyrir Ísland. 

24. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI heldur ársfund sinn í september

Ársfundur Hugverkaráðs SI verður haldinn 6. september næstkomandi.

23. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hætta á að framleiðsla og störf fari úr landi

Í Fréttablaðinu í dag er rætt við framkvæmdastjóra SI vegna aðgerða íslenskra framleiðenda.

22. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um nýtt loftslagsverkefni SI og Festu

Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja verður kynnt á fundi fyrir félagsmenn í næstu viku.

21. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tölvuleikjagerð á háskólastigi í boði hjá Keili

Í fyrsta skipti í sumar bauð Keilir upp á námsbraut í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við norskan skóla. 

Síða 55 af 75