Fréttasafn (Síða 56)
Fyrirsagnalisti
Vilja fá nýjan sæstreng fyrr
Rætt er við sviðsstjóra hugverkasviðs SI í Morgunblaðinu í dag um nýjan sæstreng og fjárhagslega endurskipulagningu á Farice.
Dagur prents og miðlunar haldinn fimmta árið í röð
Dagur prents og miðlunar verður haldinn 25. janúar næstkomandi í fimmta sinn í fræðslusetri IÐUNNAR í Vatnagörðum.
Ísland eftirbátur annarra í R&Þ
Ísland er eftirbátur annarra landa þegar horft er til útgjalda sem fara í rannsóknar- og þróunarstarf.
Nám í tölvuleikjagerð verður að veruleika
Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti.
Aðalfundir SÍL og SHI
Aðalfundir SÍL og SHI verða haldnir föstudaginn 18. janúar næstkomandi.
Norræn vinnustofa fyrir íslensk framleiðslufyrirtæki
Norræn vinnustofa fyrir íslensk framleiðslufyrirtæki um hringrásarhagkerfið verður haldin miðvikudaginn 9. janúar næstkomandi.
Ráðherra á tökustað nýrrar íslenskrar spennuþáttaraðar
Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti tökustað nýrrar íslenskrar spennuþáttaraðar sem Truenorth framleiðir
Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið
Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið og framleiðslufyrirtæki verður haldin í janúar hér á landi.
80% bókatitla prentaðir erlendis
614 bókatitlar í ár og þar af eru 490 prentaðir erlendis. 10 færri titlar en í fyrra.
Óhóf býður upp á smakk og matarsóunarhugvekju
Samstarfshópur um minni matarsóun býður í dag til svonefnds Óhófs þar sem boðið er upp á veitingar úr hráefnum sem ekki nýtast sem skyldi.
Framleiðsluráð SI skipað á ársfundi
Nýtt Framleiðsluráð SI er skipað átta aðilum frá aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins.
Fundur um menntamál í iðnaði
Framleiðsluráð SI stendur fyrir fundi fyrir félagsmenn um menntamál í iðnaði í Húsi atvinnulífsins í næstu viku.
Vantraust verkalýðshreyfinga á innlenda framleiðendur
Stjórnarmaður í Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda segir skrýtin skilaboð frá ASÍ.
Gagnlegar umræður um íslensk húsgögn og innréttingar
Gagnlegar umræður á fundi um íslenska framleiðslu og hönnun á húsgögnum og innréttingum.
Prentmet fullvinnur allar tegundir bóka
Prentmet er eina prentsmiðja landsins sem getur fullunnið harðspjaldabækur.
Fullveldiskaka LABAK fæst víða um land
Fullveldiskaka LABAK fæst nú í bakaríum víða um land.
Stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum
Á fundi SI, SVÞ og Umhverfisstofnunar var fjallað um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum.
Bókaprentun hverfandi iðnaður á Íslandi
Prentun harðspjaldabóka á Íslandi er hverfandi iðnaður.
Samtal um íslenska framleiðslu og hönnun
SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK boða til samtals um íslenska framleiðslu og hönnun á fundi miðvikudaginn 28. nóvember.
Omnom með besta mjólkursúkkulaði í heimi
Besta mjólkursúkkulaði í heimi kemur frá Omnom.
