Fréttasafn(Síða 56)
Fyrirsagnalisti
Opnað fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star og er hægt að senda inn skráningu fram til 11. október næstkomandi.
Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending er frá fundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.
Opnað fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaunin
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2018.
Fullveldiskaka LABAK komin í sölu víða um land
Fullveldiskaka LABAK er nú komin í sölu í bakaríum félagsmanna víða um land.
Fullveldiskaka á vegum LABAK
LABAK fagnar aldarafmæli fullveldis Íslands með því að bjóða til sölu sérstaka fullveldisköku í bakaríum félagsmanna víða um land.
Byggja gagnaver á Blönduósi
Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að verið sé að steypa grunninn að nýju 650 fermetra gagnaveri Borealis Data Center á Blönduósi.
Fyrirlestrar um ábyrga matvælaframleiðslu
Nú er hægt að nálgast alla fyrirlestra sem fram fóru á ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu sem Matvælalandið Ísland stóð fyrir.
Boðið upp á nám í tölvuleikjagerð hjá Keili
Nú er hægt að sækja sérhæft nám í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við Keili.
Landsprent í hópi bestu blaðaprentsmiðja heims
Landsprent, prentsmiðja Morgunblaðsins, hefur verið útnefnd í hóp bestu blaðaprentsmiðja heimsins, International Color Quality Club.
Stjórnendur frá Eistlandi funda hjá Samtökum iðnaðarins
Stjórnendur frá Eistlandi ræddu um endurvinnslu og sóun í Húsi atvinnulífsins í gær.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2018
Hægt er að senda inn tilnefningar til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2018 fram til 22. júní næstkomandi.
Ábyrg matvælaframleiðsla til umræðu í Kaldalóni
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var meðal frummælenda á ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem fram fór í Kaldalóni í Hörpu í gær.
BrewBar sigraði í Ecotrophelia Ísland
BrewBar bar sigur úr býtum í vöruþróunarsamkeppninni Ecotrophelia Ísland og mun þar með taka þátt í Evrópukeppni í París í haust.
Hugverkaiðnaðurinn til umræðu í Markaðstorginu
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um hugverkaiðnaðinn í Markaðstorginu á Hringbraut.
Íslenskur kvikmyndaiðnaður hefur víðtæk og jákvæð áhrif
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á aðalfundi SÍK sem fram fór í Húsi atvinnulífsins í dag.
Samtök sprotafyrirtækja móta framtíðarstefnu
Samtök sprotafyrirtækja, SSP, stendur fyrir stefnumótunarfundi sem hófst rétt í þessu í Kviku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Heimsókn í Odda
Starfsmenn SI heimsóttu Odda fyrir stuttu.
Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu
Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ næstkomandi fimmtudag í Hörpu.
Heimsókn í Hampiðjuna
Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu Hampiðjuna fyrir skömmu.
Íslenska lambið verði sendiherra
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi um íslenskan mat fyrir ferðamenn sem fram fór á Icelandair Hótel Reykjavík Natura í gær.