Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 22)

Fyrirsagnalisti

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana

Rafrænn fundur fyrir félagsmenn SI með stjórnendum Sorpu 23. nóvember kl. 15-16.

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Nemastofa auglýsir eftir fyrirmyndarfyrirtæki

Frestur til að skila tilnefningu er til 30. nóvember.

14. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Heimsókn SART á Norðurland

Formaður og framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka heimsóttu Norðurland fyrir skömmu.

14. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Húsnæðismál til umræðu á fundi Þjóðhagsráðs

Fulltrúar SI mættu á fund Þjóðhagsráðs þar sem húsnæðismál voru til umræðu.

10. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Angústúra, Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fá hönnunarverðlaun

Hönnunarverðlaun Íslands 2023 voru afhent í Grósku í gær. 

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hönnunarverðlaun Íslands 2023 afhent í Grósku í dag

Hönnunarverðlaun Íslands 2023 verða afhent í Grósku í dag. 

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Íslensku menntaverðlaunin afhent á Bessastöðum

Fimm hlutu viðurkenningar Íslensku menntaverðlaunanna sem voru afhent á Bessastöðum. 

7. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Eitthvað skakkt við að lóðir séu tekjustofn fyrir sveitarfélög

Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í Silfrinu á RÚV um íbúðamarkaðinn.

7. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur á Húsavík um þróun íbúðamarkaðar

Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður 10. nóvember á Fosshótel Húsavík kl. 11.30-13.00.

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samstarf er lykillinn að árangri

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fyrsta Mannvirkjaþingi SI sem fór fram í Iðunni í Vatnagörðum.

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennt á fyrsta Mannvirkjaþingi SI

Fyrsta Mannvirkjaþing SI fór fram í Iðunni í Vatnagörðum. 

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Malbikunarstöðin Höfði fari eftir sömu leikreglum og aðrir

Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um jarðvegslosun.

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur um íbúðamarkaðinn haldinn á Sauðárkróki

Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á opnum fundi á Sauðárkróki.

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fundur HMS fyrir mannvirkjahönnuði

HMS býður mannvirkjahönnuðum landsins á fund 9. nóvember kl. 11.30-12.45 á Teams.

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki : Ónóg fjárfesting í samgönguinnviðum landsins

SI og SA hafa sent umsögn um samgönguáætlun 2024-2038 á nefndarsvið Alþingis.

30. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórnarfundur SART á Egilsstöðum

Stjórnarfundur SART var haldinn á Egilsstöðum. 

23. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Seðlabankinn heldur markaðnum niðri með handafli

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um húsnæðismarkaðinn.

23. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði.

20. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Innviðaráðherra gestur aðalfundar Mannvirkis – félags verktaka

Aðalfundur Mannvirkis - félags rafverktaka fór fram í Húsi atvinnulífsins í dag.

20. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Veruleg áhrif af skorti á losunarstöðvum

Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um losunarstöðvar. 

Síða 22 af 79