Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 21)

Fyrirsagnalisti

8. des. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar kynna starf ráðgjafarverkfræðingsins

Fulltrúar Yngri ráðgjafa hafa kynnt starf ráðgjafarverkfræðingsins fyrir nemendum.

7. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku

SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku. 

6. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : NLSH kynnir stöðu framkvæmda og framkvæmdaverkefni

Nýr Landspítali, NLSH, býður til Markaðsmorguns 13. desember kl. 8.30-10.30 á Grand Hótel Reykjavík. 

5. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Við getum lagt mikið af mörkum í loftslagsmálum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

1. des. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Við sem þjóð erum rík að eiga vel iðnmenntað fólk

Rætt var við Böðvar Inga Guðbjartsson, formann Félags pípulagningameistara, í síðdegisútvarpi Rásar 2. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Hönnun fái meira vægi fyrir verklegar framkvæmdir

Tæknihópur lagnakerfa fundaði um samspil tæknikerfa sem heyra undir nokkrar iðngreinar. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Allt bendir til mikils samdráttar í íbúðauppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um stöðuna á húsnæðismarkaði. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Landsvirkjun og CRI fá umhverfisviðurkenningar

Forseti Íslands afhenti umhverfisviðurkenningar til Landsvirkjunar og CRI í Norðurljósum í Hörpu.

29. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Pípulagningasveit Almannavarna að störfum í Grindavík

Í kvöldfréttum RÚV er rætt við Þorstein Einarsson hjá Lagnaþjónustu Þorsteins í Grindavík. 

29. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram í Hörpu í dag

Umhverfisdagur atvinnulífsins hefst kl. 13 í Norðurljósum í Hörpu í dag.

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum

SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum. 

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fulltrúar SI á fundi Business Europe í Brussel

Formaður og framkvæmdastjóri SI sátu fund Business Europe sem haldinn var í Brussel.

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Samkeppnishæfni Reykjavíkur rædd á fundi í Höfða

36 fulltrúar Reykjavíkurborgar, atvinnulífs, háskóla, klasa og verkalýðsfélaga ræddu hvernig efla mætti alþjóðlega samkeppnishæfni Reykjavíkur. 

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Ný stjórn var kosin á aðalfundi FLR sem fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Hægt er að sækja um í Framfarasjóði SI til og með 8. desember.

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Skipuleggja og kappkosta að frostverja húseignir í Grindavík

Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins koma að því að skipuleggja og kappkosta að frostverja húseignir í Grindavík.

20. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikilvægt að nýta fjölbreyttar leiðir til að ná stöðugleika

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Eyjunnar um hugmyndir um þjóðarsátt. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : Íslenskir rafverktakar og píparar á ráðstefnu í Brussel

Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tóku þátt í árlegri ráðstefnu sem fór fram í Brussel. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Starfshópur um húsnæðislausnir fyrir Grindvíkinga

Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um lausnir fyrir húsnæði fyrir Grindvíkinga.

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Afhending sveinsbréfa í húsasmíði og vélvirkjun á Austurlandi

13 luku sveinsprófum í húsasmíði og 6 í vélvirkjun.

Síða 21 af 79