Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

21. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hátíðarkveðja frá SI

Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum hátíðarkveðju.

20. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins

Jólafundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins 15. desember.

19. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Í raun er iðnskólakerfið sprungið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um stöðu iðnnáms á Íslandi.

19. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Metfjöldi með 890 nýsveinum í 32 iðngreinum

Nýsveinar í mannvirkjagreinum er fjölmennasti hópurinn en 546 luku sveinsprófi.

19. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : 24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt

Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.

18. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Iðnaðurinn eina útflutningsgreinin sem nýtir græna orku

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1. 

18. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Endurkjörin stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja

Stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja var endurkjörin á aðalfundi félagsins. 

14. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Óboðleg staða á sama tíma og þörf er á iðnmenntuðum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu iðnskóla og skort á iðnmenntuðu fólki. 

14. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vel mætt á fund um stöðu framkvæmda NLSH

Markaðsmorgunn NLSH sem var haldinn í samstarfi við SI fór fram á Grand Hótel Reykjavík.

13. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Byggja þarf fleiri íbúðir til að mæta þörfum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um íbúðamarkaðinn. 

13. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði

Í nýrri greiningu SI segir að skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði valdi skorti á iðnmenntuðum.

12. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI og SA fagna metnaðarfullum áformum í húsnæðisstefnu

SI og SA hafa sent umsögn um tillögu að þingsályktun um húsnæðisstefnu til nefndarsviðs Alþingis. 

12. des. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda

Jólafundur FBE fór fram í Húsi atvinnulífsins 7. desember. 

12. des. 2023 Almennar fréttir Félag skrúðgarðyrkjumeistara Mannvirki : Gæðavottun SI uppfærð hjá Stjörnugörðum

Stjörnugarðar ehf hafa fengið uppfærða gæðavottun til ársins 2025.

11. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins

Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins rennur út 23. janúar 2024.

11. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Stjórnvöld brugðist skyldu sinni að hafa næga raforku í landinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um frumvarp um forgangsorku. 

11. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands Starfsumhverfi : Rætt um mannvirkjagátt á fundi MFS á Selfossi

Meistarafélag Suðurlands, MFS, hélt félagsfund á Hótel Selfossi fyrir skömmu.

8. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Nýr vettvangur fyrir hringrás í byggingariðnaði

Stofnfundur Hringvangs verður 13. desember kl. 15-16.30 á Grand Hótel Reykjavík.

8. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Átta fundir um þróun íbúðamarkaðar

Fulltrúar SI fluttu erindi á átta fundum sem haldnir voru um allt land um þróun íbúðamarkaðar og atvinnuuppbyggingu. 

8. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Útilokað að frumvarp um forgangsorku fari í gegn

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um frumvarp um forgangsorku. 

Síða 20 af 79