Fréttasafn(Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Ráðgjafar Hups með námskeið á Íslandi
Hups í samstarfi við SI, FSRE og HR standa fyrir innblástursdegi 1. febrúar kl. 9-17.30 í Háskólanum í Reykjavík.
Yngri ráðgjöfum boðið í heimsókn til Steypustöðvarinnar
Steypustöðin býður Yngri ráðgjöfum í heimsókn 1. febrúar kl. 16.30-18.30.
Útboðsþing SI fer fram 30. janúar
Útboðsþing SI fer fram í Háteig á Grand Hótel Reykjavík 30. janúar kl. 13-16.
FP gefur út leiðbeiningar um lagnakerfi húsnæðis
Félag pípulagningameistara hefur gefið út leiðbeiningar í forvarnarskyni til húseigenda um lagnakerfi.
Mikill áhugi á vinnustofu um vistvænni steypu
Fjölmennt var á vinnustofu um vistvænni steypu sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Sofandaháttur ríkir um þörf á aðgerðum vegna íbúðaskorts
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um áframhaldandi samdrátt í íbúðauppbyggingu.
Áframhaldandi samdráttur í byggingu nýrra íbúða
Ný greining SI sýnir að verulegur samdráttur í byggingu nýrra íbúða haldi áfram.
Vinnustofa um vistvænni steypu
Vinnustofa um vistvænni steypu fer fram 11. janúar kl. 13-14.30 í Húsi atvinnulífsins.
Örnámskeið um Svansvottaðar byggingaframkvæmdir
Örnámskeiðið fer fram í Iðunni 17. janúar kl. 8.30-9.30.
Enginn að andmæla að heimili og fyrirtæki séu sett í forgang
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál í Sprengisandi á Bylgjunni.
Verðum af útflutningstekjum vegna raforkuskerðinga
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áhrif raforkuskerðinga.
Fjölþætt umbrot sem snerta íslenskan iðnað
Árni Sigurjónsson, formaður SI, sendir félagsmönnum nýárskveðju.
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Þarf skýra forystu til umbóta
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningum í tímaritinu Áramót.
Orkumálastjóri skipar fyrirtækjum í fylkingar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar á Vísi um orkumál og orkumálastjóra.
Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.
Stjórnvöld þurfa að breyta áherslum í orkuöflun
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu.
Nýtum nýtt ár til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um árið framundan í ViðskiptaMogganum.
Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.
Samdráttur í íbúðauppbyggingu þvert á þarfir landsmanna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.