Fréttasafn (Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Engin útboð fyrirsjáanleg og uppsagnir í haust
Rætt er við Sigþór Sigurðsson, formann Mannvirkis, í Morgunblaðinu um samdrátt í jarðvinnu- og malbiksverkefnum.
Vætutíð valdið tekjutapi fyrir suma málarameistara
Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, í kvöldfréttum RÚV.
Stærstu tækifæri til vaxtar hagkerfisins liggja í iðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um iðnað.
Ástand vegakerfisins versnar með tímanum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um samgöngumál.
Það þarf meira fjármagn í innviði landsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samgöngumál.
95% félagsmanna SIV telja að fyrirsjáanleika skorti
Rætt er við Vilhjálm Þór Matthíasson, formann Samtaka innviðaverktaka og framkvæmdastjóra Malbikstöðvarinnar, í Viðskiptablaðinu.
Skiptir miklu máli fyrir hagkerfið hvernig iðnaður þróast
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlit fyrir samdrátt.
Skerðing á raforku kemur sér illa fyrir hagkerfið allt
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í hádegisfréttum RÚV um útflutningstekjur iðnaðar á Íslandi.
Samdráttur í iðnaði sem er stærsta útflutningsgrein hagkerfisins
Í Viðskiptablaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um útflutningstekjur iðnaðar.
Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin
Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður sé stærsta útflutningsgreinin.
Opið fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands
Opið er til miðnættis 4. september fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024.
Borgaryfirvöld hlusti á sjónarmið SI til nýbygginga
Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um lóðaskort.
Stóra málið er skortur á framboði lóða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um íbúðamarkaðinn.
Verktakar vænta aukningar í fjölda íbúða í byggingu
Í nýrri greiningu SI kemur fram að nær 13% aukning verður í fjölda íbúða í byggingu á næstu 12 mánuðum.
Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe
Fundur Business Europe fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 27. og 28. júní.
Undirrita samkomulag um nýjan tækniskóla í Hafnarfirði
Áformað er að nýr tækniskóli rísi við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði.
Sterk samningsstaða með hærri laun og efnahagslega velmegun
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um aðflutt vinnuafl.
Rafmenn styðja við rafiðnaðardeild VMA
Fulltrúar Rafmanna afhentu VMA gjafabréf til stuðnings rafiðnaðardeild skólans.
Bræður útskrifast sem rafvirkjameistarar
Rætt er við feðgana Jón Ágúst, Halldór Inga og Pétur H. Halldórsson í Morgunblaðinu um útskrift bræðranna sem rafvirkjameistarar.
Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda
Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda fór fram í Húsi atvinnulífsins.
