Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

14. mar. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vegvísir um rannsóknir í mannvirkjagerð

Nýr vegvísir um mótun rannsóknarumhverfis mannvirkjagerðar hefur verið gefinn út.

14. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu í dag.

12. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Erindi og vinnustofa um umhverfisskilyrði í útboðum

Erindi og vinnustofur um umhverfisskilyrði í útboðum og verksamningum fór fram í Húsi atvinnulífsins.

11. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Útgáfuhóf vegvísis að mótun rannsóknaumhverfis

Útgáfuhóf vegvísis að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar verður 12. mars kl. 12-13 í Borgartúni 21.

8. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI fór fram í Húsi atvinnulífsins 7. mars.

8. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing SI 2024

Iðnþing SI 2024 fór fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu.

8. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ávarp formanns SI á Iðnþingi 2024

Árni Sigurjónsson, formaður SI, ávarpaði gesti Iðnþings í Silfurbergi í Hörpu.

7. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu

Viðskiptablaðið hefur gefið út sérblað helgað iðnþingi.

2. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : SI vilja afnema tímamörk á yfirfæranlegu tapi

Í Viðskiptablaðinu er greint frá umsögn SI um endurskoðun tekjuskattslaga.

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg hækkar leyfisgjald um 850%

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í ViðskiptaMogganum um hækkun á leyfisgjaldi. 

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þörf á mun fleiri rafvirkjum vegna áformaðra orkuskipta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um rafvirkjaskort.

26. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þarf að fylla 160 stöður rafvirkja árlega næstu 5 árin

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Finna lausnir í íbúðauppbyggingu með iðnfyrirtækjum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um sýninguna Verk og vit. 

19. feb. 2024 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stefnumótun og nafnabreyting til umræðu á félagsfundi FVE

Félag vinnuvélaeigenda, FVE, efndi til félagsfundar síðastliðinn föstudag.

19. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Stjórn MIH endurkjörin

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, fór fram á Hótel Selfossi.

16. feb. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Upplýsingaóreiða breytir ekki stóru myndinni fyrir íbúðaþörf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um endurmat HMS á uppsafnaðri íbúðaþörf miðað við nýjar mannfjöldatölur.

16. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Mentor-fundur YR með stjórnarformanni ÍAV

Sigurður R. Ragnarsson, stjórnarformaður ÍAV, mætti á Mentor-fund Yngri ráðgjafa, YR. 

16. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Gylfi Gíslason endurkjörinn formaður Mannvirkjaráðs SI

Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks, er formaður Mannvirkjaráðs SI og Reynir Sævarsson, stjórnarformaður Eflu, er varaformaður ráðsins.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Starfsskilyrði í byggingariðnaði breyst til hins verra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Vísis að starfsskilyrði í byggingariðnaði hafa versnað.

Síða 18 af 80