Fréttasafn (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Langmest fjölgun í nýjum störfum hjá hinu opinbera
Ný gögn Hagstofu Íslands sýna að mest fjölgun er hjá hinu opinbera.
Norrænn fundur um orku- og umhverfismál
Fulltrúi SI sat norrænan fund systursamtaka SI á sviði orku- og umhverfismála sem fór fram í Helsinki í Finnlandi.
Norrænn fundur um menntun í mannvirkjaiðnaði
Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum hittumst í Helskinki í Finnlandi til að ræða menntamál í mannvirkjaiðnaði.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís stóðu fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð.
Stjórnvöld dragi úr spennu á vinnumarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um vinnumarkaðinn.
Staða efnahagsmála kallar á að aðilar taki ábyrgð og framkvæmi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um nýja vaxtaákvörðun.
Stjórn MIH segir ummæli seðlabankastjóra taktlaus og röng
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur sent frá sér ályktun stjórnar vegna ummæla seðlabankastjóra.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð fer fram 27. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.
Engar vísbendingar um að vextir lækki í fyrirsjáanlegri framtíð
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um viðbrögð við stýrivaxtaákvörðun.
Slæmt sumarveður hefur mikil áhrif á málarastéttina
Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, og Finnboga Þorsteinsson, málarameistara, í Morgunblaðinu.
Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 12. september.
Norðurlandakeppni í málun
Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, og Hildi Magnúsdóttur Eirúnardóttur, keppanda í málaraiðn, í fréttum RÚV.
Óbreytt vaxtastig dregur úr uppbyggingu íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um vaxtastig.
Byggja þarf fleiri íbúðir í samræmi við þarfir samfélagsins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi um húsnæðismál í Bæjarbíói.
Norræn keppni í málaraiðn haldin á Íslandi
Þing norrænna málarameistara og keppni í málaraiðn fer fram á Íslandi.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024
Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024 hefur verið framlengdur til 19. ágúst.
Sveitarfélögin seilast dýpra í vasa fyrirtækja og almennings
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Bítinu á Bylgjunni um mikla hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Stórt og mikilvægt hlutverk að sinna eftirliti við framkvæmd
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Bítinu á Bylgjunni um eftirlit framkvæmda.
Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.
