Fréttasafn(Síða 18)
Fyrirsagnalisti
FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu
Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.
Heimsókn í Borgarholtsskóla
Stjórn Málms ásamt fulltrúum SI heimsóttu Borgarholtsskóla.
Steypustöðin bauð Yngri ráðgjöfum í heimsókn
Yngri ráðgjafar heimsóttu Steypustöðina og fengu m.a. kynningu á áhrifum rafvæðingar bílaflota.
Mikil þörf á fjárfestingum í raforku, húsnæði og samgöngum
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp um leið og hann setti Útboðsþing SI 2024.
204 milljarða króna útboð kynnt á fjölmennu Útboðsþingi SI
Á Útboðsþingi SI voru kynntar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 204 milljörðum króna.
Opinberir verkkaupar boða ríflega tvöföldun í útboðum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð heildarupphæð tíu opinberra aðila á þessu ári er 204 milljarðar króna.
Góðar útboðsvenjur geta dregið úr útgjöldum hins opinbera
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI skrifa um góðar útboðsvenjur sem geta lækkað kostnað í grein á Vísi.
Íþyngjandi regluverk til umræðu á Framleiðsluþingi SI
Vel sótt Framleiðsluþing SI fór fram í Kaldalóni í Hörpi 25. janúar.
Kosningar og Iðnþing 2024
Iðnþing 2024 fer fram 7. mars. Kosið er til stjórnar og þurfa tilnefningar að hafa borist eigi síðar en 9. febrúar.
Tilhneiging hér til að ganga lengra en evrópska regluverkið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um íþyngjandi regluverk í ViðskiptaMogganum.
Regluverk og eftirlit hefur aukist mikið - ný greining SI
Í nýrri greiningu SI kemur fram að regluverk og eftirlit hafi aukist mikið samkvæmt viðhorfi stjórnenda iðnfyrirtækja úr röðum SI.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Aðalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi var haldinn föstudaginn 19. janúar.
Heimsókn SART til Launafls
Formaður og framkvæmdastjóri SART heimsóttu Launafl á Reyðarfirði.
Nýr yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins
Lilja Björk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur SI.
Mikill áhugi á Svansvottuðum framkvæmdum verktaka
Hátt í 130 manns sátu fund gæðastjóra í byggingariðnaði hjá SI þar sem fjallað var um Svansvottaðir framkvæmdir út frá reynslu verktaka.
Útfæra í kapphlaupi við tímann vegna hörmulegrar stöðu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn og þörf Grindvíkinga fyrir húsnæði.
Félag pípulagningameistara sendir fjölmarga til Grindavíkur
Félag pípulagningameistara hefur sent fjölmarga pípara til Grindavíkur í gær og í dag.
Framleiðsluþing SI haldið í Hörpu 25. janúar
Framleiðsluþing SI fer fram í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 25. janúar kl. 15-16.30.
Pípulagningameistarar vilja nýja nálgun í hitun húsa
Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, skrifar um nýja nálgun í hitun húsa.
Ráðgjafar Hups með námskeið á Íslandi
Hups í samstarfi við SI, FSRE og HR standa fyrir innblástursdegi 1. febrúar kl. 9-17.30 í Háskólanum í Reykjavík.