Fréttasafn (Síða 17)
Fyrirsagnalisti
Fulltrúar SI í málstofum SA og ASÍ um vinnumansal
Tveir fulltrúar SI taka þátt í ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal á Íslandi sem fer fram í Hörpu í dag.
Erindi og umræða um brunahólfandi innihurðir
HMS, DBI og SI stóðu fyrir fundi um brunahólfandi innihurðir í Húsi atvinnulífsins.
Fulltrúar SI á fjölmennum fundi Vinnuhússins í Færeyjum
Ársfundur Vinnuhússins í Færeyjum fór fram í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn.
Stjórn SI í Washington DC
Stjórn SI heimsótti stofnanir og fyrirtæki í Washington DC fyrir skömmu.
Þarf að auka orkuöflun og virkja meira
Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort.
Rafverktakar afhenda VMA mæla fyrir rafiðngreinar
Í tilefni 75 ára afmælis Sart og 40 ára afmælis VMA voru afhentir tíu vandaðir mælar.
Opinn fundur um brunahólfandi innihurðir
HMS, DBI og SI standa fyrir opnum fundi um brunahólfandi innihurðir 25. september kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins.
Framundan er minna framboð íbúðarhúsnæðis
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðu íbúðauppbyggingar.
Fundur HMS og SI um stöðu íbúðauppbyggingar
HMS og SI boða til fundar um stöðuna á húsnæðismarkaði 24. september kl. 12 í Borgartúni 21.
Slysum á byggingarstað á Íslandi hefur fjölgað
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.
Fanntófell fær fyrsta Svansleyfið fyrir innréttingar
Fanntófell hefur fengið fyrsta Svansleyfið hér á landi fyrir innréttingar.
Dagur grænni byggðar haldinn í Iðnó
Dagur Grænni byggðar fer fram 25. september kl. 13-17 í Iðnó.
Norrænir rafverktakar funda í Færeyjum
Norræn samtök rafverktaka, NEPU, funduðu í Færeyjum.
Eftirlit með réttindalausum verði fært frá lögreglu
Rætt er við Lilju Björk Guðmundsdóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með ólöglegum handiðnaði.
Vegagerðin ekki staðið við boðaðar framkvæmdir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um innviðaframkvæmdir.
Fyrirtækin vinna hörðum höndum að því að draga úr losun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál á Samstöðinni.
Hefði viljað sjá meira aðhald í fjárlagafrumvarpinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um nýtt fjárlagafrumvarp.
Tveir nýir starfsmenn hjá SI
Eyrún Arnarsdóttir og Þorgils Helgason eru nýir viðskiptastjórar á mannvirkjasviði SI.
Árleg norræn ráðstefna ráðgjafarverkfræðinga
Fulltrúar SI og Félags ráðgjafarverkfræðinga sátu Rinord ráðstefnu sem haldin var í Færeyjum.
Framlengdur frestur vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 12. september.
